Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð Mest lesið Smákökurnar slógu í gegn Jól Gyðingakökur Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Dönsk jólagæs vék fyrir sænskri skinku Jól Gæludýrin veikjast af jólamat og skrauti Jól Kveikt á trénu í Smáralind Jól
Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð
Mest lesið Smákökurnar slógu í gegn Jól Gyðingakökur Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Dönsk jólagæs vék fyrir sænskri skinku Jól Gæludýrin veikjast af jólamat og skrauti Jól Kveikt á trénu í Smáralind Jól