Sálmur 94 - Jesús, þú ert vort jólaljós 1. nóvember 2011 00:01 Jesús, þú ert vort jólaljós, um jólin ljómar þín stjarna. Þér englarnir kveða himneskt hrós, það hljómar og raust Guðs barna. Skammdegismyrkrið skyggir svart, ei skugga sjáum þó tóma. Þú ljósið af hæðum, blítt og bjart, þú ber oss svo fagr an ljóma. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Búa til eigin jólabjór Jól Villibráð á veisluborð landsmanna Jól Var stundum kallaður Jesús Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Jólavefur Vísis Jól Afslöppuð aðventa - svona minnkar þú desemberstressið Jólin Óhófið getur verið heilsuspillandi Jól Heitt súkkulaði í rúminu á jóladag Jól Minnum okkur á hvað er mikilvægt á jólunum Jól
Jesús, þú ert vort jólaljós, um jólin ljómar þín stjarna. Þér englarnir kveða himneskt hrós, það hljómar og raust Guðs barna. Skammdegismyrkrið skyggir svart, ei skugga sjáum þó tóma. Þú ljósið af hæðum, blítt og bjart, þú ber oss svo fagr an ljóma.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Búa til eigin jólabjór Jól Villibráð á veisluborð landsmanna Jól Var stundum kallaður Jesús Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Jólavefur Vísis Jól Afslöppuð aðventa - svona minnkar þú desemberstressið Jólin Óhófið getur verið heilsuspillandi Jól Heitt súkkulaði í rúminu á jóladag Jól Minnum okkur á hvað er mikilvægt á jólunum Jól