Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem 1. nóvember 2011 00:01 Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Hér er komin Grýla Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól Súkkulaðibitadraumur Jólin Ljós í myrkri Jól Aðventan boðar komu jólanna Jól Hjálpræðisherinn bjargar jólafötunum Jól Meistarakokkur á skjánum Jól Skinkuþjófar ógna áströlskum jólum Jól
Sálmur 567 - Oss barn er fætt í Betlehem Oss barn er fætt í Betlehem, í Betlehem, þeim boðskap gleðst Jerúsalem! Hallelúja, Hallelúja. Í hörðum stalli hvílir sá er heimsins ríki gjörvöll á. Hallelúja. Hallelúja Og fátæk mær hinn æðsta ól hinn æðsta ól og englar boð'a hin fyrstu jól. Hallelúja. Hallelúja. Svo Guðs að börnum gjörði oss hér. og Guði líka' og sjálfum sér. Hallelúja. Hallelúja. Vor heilög þrenning heilög sé. með hreinni trú og þakklæti! Hallelúja. Hallelúja.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Hér er komin Grýla Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól Súkkulaðibitadraumur Jólin Ljós í myrkri Jól Aðventan boðar komu jólanna Jól Hjálpræðisherinn bjargar jólafötunum Jól Meistarakokkur á skjánum Jól Skinkuþjófar ógna áströlskum jólum Jól