Gyðingakökur 1. nóvember 2011 00:01 425 g (rúml. 8 dl) hveiti tsk. hjartarsalt 150 g (rúml. 1 dl) sykur 200 g smjör (ekki smjörlíki) 2 lítil egg 10 steyttar kardimommur eða tsk. kardimommudropar 2 eggjahvítur ofan á 100-150 g afhýddar möndlur ofan á 1 1 dl sykur ofan á 1. Setjið hveiti, hjartarsalt og sykur í skál, myljið smjörið út í. Setjið síðan eggin saman við ásamt steyttum kardimommum eða kardimommudropum. Hnoðið samfellt deig. Geymið á köldum stað í 1 - 2 klst. 2. Fletjið deigið mjög þunnt út, stingið út kringlóttar kökur með glasi. Raðið á bökunarpappír á bökunarplötu. 3. Setjið eggjahvíturnar á disk og sláið sundur með gaffli svo að örlítil froða myndist. 4. Saxið möndlurnar frekar smátt og setjið saman við sykurinn. 5. Penslið kökurnar með eggjahvítunni alveg út á brúnir, stráið síðan möndlu/sykri ofan á alveg út á brúnina, gott er að hafa mikið af möndlum á kökunum. 6. Hitið bakaraofn í 190 C, blástursofn í 180 C. Setjið í miðjan ofinn og bakið í um 10 mínútur eða þar til kökurnar hafa aðeins tekið lit, en þær eiga að vera ljósar. Athugið: Ef kökurnar eru mjög þunnar verða um 150 stk. af þeirri stærð sem upp er gefin úr þessu deigi, en ef þær eru þykkari verða þær að sjálfsögðu færri. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Þannig voru jólin 1959 Jól Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Jól Sannkallaðir hátíðadrengir Jól Dettur í hátíðargírinn þegar tréð er skreytt Jól Er svo mikill krakki í mér Jólin Loftkökur Jól Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Jól Skín í rauðar skotthúfur Jól Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Sviðsetning eftir ákveðnu handriti Jól
425 g (rúml. 8 dl) hveiti tsk. hjartarsalt 150 g (rúml. 1 dl) sykur 200 g smjör (ekki smjörlíki) 2 lítil egg 10 steyttar kardimommur eða tsk. kardimommudropar 2 eggjahvítur ofan á 100-150 g afhýddar möndlur ofan á 1 1 dl sykur ofan á 1. Setjið hveiti, hjartarsalt og sykur í skál, myljið smjörið út í. Setjið síðan eggin saman við ásamt steyttum kardimommum eða kardimommudropum. Hnoðið samfellt deig. Geymið á köldum stað í 1 - 2 klst. 2. Fletjið deigið mjög þunnt út, stingið út kringlóttar kökur með glasi. Raðið á bökunarpappír á bökunarplötu. 3. Setjið eggjahvíturnar á disk og sláið sundur með gaffli svo að örlítil froða myndist. 4. Saxið möndlurnar frekar smátt og setjið saman við sykurinn. 5. Penslið kökurnar með eggjahvítunni alveg út á brúnir, stráið síðan möndlu/sykri ofan á alveg út á brúnina, gott er að hafa mikið af möndlum á kökunum. 6. Hitið bakaraofn í 190 C, blástursofn í 180 C. Setjið í miðjan ofinn og bakið í um 10 mínútur eða þar til kökurnar hafa aðeins tekið lit, en þær eiga að vera ljósar. Athugið: Ef kökurnar eru mjög þunnar verða um 150 stk. af þeirri stærð sem upp er gefin úr þessu deigi, en ef þær eru þykkari verða þær að sjálfsögðu færri.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Þannig voru jólin 1959 Jól Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Jól Sannkallaðir hátíðadrengir Jól Dettur í hátíðargírinn þegar tréð er skreytt Jól Er svo mikill krakki í mér Jólin Loftkökur Jól Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Jól Skín í rauðar skotthúfur Jól Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Sviðsetning eftir ákveðnu handriti Jól