Gáttaþefur kom í nótt 1. nóvember 2011 00:01 Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Hér að ofan er myndband með Gáttaþef sem Jólasveinaþjónustan Jólasveinarnir.is framleiðiddi og gaf út á DVD disk.Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum http://www.johannes.is/ Mest lesið Minnum okkur á hvað er mikilvægt á jólunum Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Búa til eigin jólabjór Jól Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Jól Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Jól Besta jólamyndin fer á forsíðu Jól Villibráð á veisluborð landsmanna Jól Var stundum kallaður Jesús Jólin Skreytir húsið með 600 jólasveinum Jól
Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Hér að ofan er myndband með Gáttaþef sem Jólasveinaþjónustan Jólasveinarnir.is framleiðiddi og gaf út á DVD disk.Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum http://www.johannes.is/
Mest lesið Minnum okkur á hvað er mikilvægt á jólunum Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Búa til eigin jólabjór Jól Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Jól Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Jól Besta jólamyndin fer á forsíðu Jól Villibráð á veisluborð landsmanna Jól Var stundum kallaður Jesús Jólin Skreytir húsið með 600 jólasveinum Jól