Vettel stoltur af fyrstu skrefunum 2. febrúar 2011 09:16 Sebastian Vettel um borð í nýja Red Bull bílnum. Mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hjá Red Bull ók 2011 keppnisbíl sínum í fyrsta skipti í gær, á brautinni við Valencia á Spáni ásamt fjölda annarra ökumanna. Hann ók 93 hringi án þess að lenda í nokkrum vandræðum og náði besta tíma dagsins. "Það er betra að vera á toppnum, en botninum. Þetta var fyrsti dagurinn og við ókum 93 hringi sem er nokkuð afrek og við höfum aldrei náð svona miklu út úr fyrsta deginum síðustu ár", sagði Vettel í frétt á autosport.com. "Mér líður vel í bílnum og skemmti mér vel og þetta var góð byrjun. Það er mikið eftir og við eigum eftir að æfa mikið og svo er langt tímabil framundan með 20 mótum. Það getur margt breyst á þessum tíma og menn verða að halda sig við efnið." "Við höfum bara stigið fyrsta skrefið og erum stoltir af því. Það er erfitt að bera okkur saman við aðra, en McLaren er t.d. ekk byrjað að æfa á nýja bílnum. Við erum bara að æfa og með ólík markmið, en stóru liðin McLaren, Ferrari og Mercedes verða framarlega og Renault gæti komið á óvart. Þeir eru með áhugaverða nýjung. Við sjáum hvað setur. "Það hefur margt breyst frá fyrr ári og margir takka sem þarf að ýta á núna í stýrinu. Við sjáum til hvernig gengur með það og nýju dekkin. Bíllinn virðist öðruvísi, en þó ekki svo mjög", sagði Vettel. Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hjá Red Bull ók 2011 keppnisbíl sínum í fyrsta skipti í gær, á brautinni við Valencia á Spáni ásamt fjölda annarra ökumanna. Hann ók 93 hringi án þess að lenda í nokkrum vandræðum og náði besta tíma dagsins. "Það er betra að vera á toppnum, en botninum. Þetta var fyrsti dagurinn og við ókum 93 hringi sem er nokkuð afrek og við höfum aldrei náð svona miklu út úr fyrsta deginum síðustu ár", sagði Vettel í frétt á autosport.com. "Mér líður vel í bílnum og skemmti mér vel og þetta var góð byrjun. Það er mikið eftir og við eigum eftir að æfa mikið og svo er langt tímabil framundan með 20 mótum. Það getur margt breyst á þessum tíma og menn verða að halda sig við efnið." "Við höfum bara stigið fyrsta skrefið og erum stoltir af því. Það er erfitt að bera okkur saman við aðra, en McLaren er t.d. ekk byrjað að æfa á nýja bílnum. Við erum bara að æfa og með ólík markmið, en stóru liðin McLaren, Ferrari og Mercedes verða framarlega og Renault gæti komið á óvart. Þeir eru með áhugaverða nýjung. Við sjáum hvað setur. "Það hefur margt breyst frá fyrr ári og margir takka sem þarf að ýta á núna í stýrinu. Við sjáum til hvernig gengur með það og nýju dekkin. Bíllinn virðist öðruvísi, en þó ekki svo mjög", sagði Vettel.
Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira