Manning kom Colts í úrslitakeppnina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2011 19:30 Tom Brady og félgar í Patriots eru líklegir til afreka í ár. Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og því er ljóst hvaða lið komust í úrslitakeppnina að þessu sinni. Í Ameríkudeildinni unnu New England Patriots, Pittsburgh Steelers, Indianapolis Colts og Kansas City Chiefs sína riðla. NY Jets og Baltimore Ravens tóku hin svokölluðu "Wild Card" sæti og verða því með í úrslitakeppninni. Patriots var með besta árangurinn í Ameríkudeildinni og mun því spila alla sína leiki á heimavelli. Mikil óvissa var um hvort Peyton Manning kæmi Colts í úrslitakeppnina níunda árið í röð en Colts vann flottan sigur í nótt og komst áfram. Liðið hefur verið afar laskað í vetur og þykir það vera mikið afrek hjá Manning að koma þessu liði inn í úrslitakeppnina. Þar sem liðið er komið þangað vill enginn mæta því. Peyton Manning fagnar í nótt. Í Þjóðardeildinni unnu Philadelphia Eagles, Chicago Bears, Atlanta Falcons og Seattle Seahawks sína riðla. Green Bay Packers og New Orleans Saints tóku "Wild Card" sætin. Atlanta var með bestan árangur í Þjóðardeildinni og verður því alltaf á heimavelli. Stórlið eins og NY Giants, Dallas Cowboys og Minnesota sátu eftir með sárt ennið að þessu sinni. Búið er að raða upp leikjunum í fyrstu umferðum úrslitakeppninnar og lítur dagskráin svona út. Wild Card-helgin (8. og 9. janúar):Seattle Seahawks-New Orleans Indianapolis Colts-NY Jets Kansas City Chiefs-Baltimore Ravens Philadelphia Eagles-Green Bay Packers 2. umferð (15. og 16. janúar):Pittsburgh Steelers - Indianapolis/Kansas/Baltimore Atlanta Falcons - Seattle/New Orleans/Green Bay Chicago Bears - Philadelphia/Seattle/New Orleans New England Patriots - Kansas/Baltimore/NY Jets Erlendar Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og því er ljóst hvaða lið komust í úrslitakeppnina að þessu sinni. Í Ameríkudeildinni unnu New England Patriots, Pittsburgh Steelers, Indianapolis Colts og Kansas City Chiefs sína riðla. NY Jets og Baltimore Ravens tóku hin svokölluðu "Wild Card" sæti og verða því með í úrslitakeppninni. Patriots var með besta árangurinn í Ameríkudeildinni og mun því spila alla sína leiki á heimavelli. Mikil óvissa var um hvort Peyton Manning kæmi Colts í úrslitakeppnina níunda árið í röð en Colts vann flottan sigur í nótt og komst áfram. Liðið hefur verið afar laskað í vetur og þykir það vera mikið afrek hjá Manning að koma þessu liði inn í úrslitakeppnina. Þar sem liðið er komið þangað vill enginn mæta því. Peyton Manning fagnar í nótt. Í Þjóðardeildinni unnu Philadelphia Eagles, Chicago Bears, Atlanta Falcons og Seattle Seahawks sína riðla. Green Bay Packers og New Orleans Saints tóku "Wild Card" sætin. Atlanta var með bestan árangur í Þjóðardeildinni og verður því alltaf á heimavelli. Stórlið eins og NY Giants, Dallas Cowboys og Minnesota sátu eftir með sárt ennið að þessu sinni. Búið er að raða upp leikjunum í fyrstu umferðum úrslitakeppninnar og lítur dagskráin svona út. Wild Card-helgin (8. og 9. janúar):Seattle Seahawks-New Orleans Indianapolis Colts-NY Jets Kansas City Chiefs-Baltimore Ravens Philadelphia Eagles-Green Bay Packers 2. umferð (15. og 16. janúar):Pittsburgh Steelers - Indianapolis/Kansas/Baltimore Atlanta Falcons - Seattle/New Orleans/Green Bay Chicago Bears - Philadelphia/Seattle/New Orleans New England Patriots - Kansas/Baltimore/NY Jets
Erlendar Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira