Allir bílar á æfingu merktir stuðningskveðju til Kubica 10. febrúar 2011 13:52 Lotus Renault, Vitaly Petrov líðsfélaga Robert Kubica með stuðningskveðju á pólsku til Kubica á Jerez brautinni í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Öll Formúlu 1 lið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni hafa merkt í dag bíla sína með stuðningskveðju til handa Robert Kubica, sem meiddist í rallkeppni á sunnudaginn og verður frá keppni um ótilgreindan tíma. Liðin æfa á brautinni til sunnudags. Bílarnir eru merktir "Szybkiego powrotu do zdrowia Robert", samkvæmt frétt á autosport.com, sem gæti útlagst á íslensku, "Náðu bata fljótt Robert". Kubica hefur verið færður úr gjörgæslu og á venjulega deild. Hann fer í aðgerð á morgun og læknar eru að skoða að ljúka þeim aðgerðum sem þarf á einum deg í stað tveggja. Íalskir fjölmiðlar segja að hann gæti útskrifast af spítalanum í lok næstu viku, ef allt gengur að óskum. Þjóðverjinn Nick Heldfeld mun um helgina prófa Lotus Renault sem hugsanlegur staðgengill Kubica, en Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun einnig keyra bíl liðsins, en hann er varaökumaður. Yfirmenn liðsins ætla að sjá hvernig ökumönnunum gengur á æfingunni. Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Öll Formúlu 1 lið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni hafa merkt í dag bíla sína með stuðningskveðju til handa Robert Kubica, sem meiddist í rallkeppni á sunnudaginn og verður frá keppni um ótilgreindan tíma. Liðin æfa á brautinni til sunnudags. Bílarnir eru merktir "Szybkiego powrotu do zdrowia Robert", samkvæmt frétt á autosport.com, sem gæti útlagst á íslensku, "Náðu bata fljótt Robert". Kubica hefur verið færður úr gjörgæslu og á venjulega deild. Hann fer í aðgerð á morgun og læknar eru að skoða að ljúka þeim aðgerðum sem þarf á einum deg í stað tveggja. Íalskir fjölmiðlar segja að hann gæti útskrifast af spítalanum í lok næstu viku, ef allt gengur að óskum. Þjóðverjinn Nick Heldfeld mun um helgina prófa Lotus Renault sem hugsanlegur staðgengill Kubica, en Brasilíumaðurinn Bruno Senna mun einnig keyra bíl liðsins, en hann er varaökumaður. Yfirmenn liðsins ætla að sjá hvernig ökumönnunum gengur á æfingunni.
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira