Kubica á spítala eftir óhapp í rallkeppni 6. febrúar 2011 11:32 Robert Kubica ekur með Lotus Renault. Mynd: Getty Images Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica var fluttur með þyrlu á spítala í morgun eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu. Hann hefur á stundum keppt í rallakstri, sér til skemmtunar og fékk harðan skell samkvæmt fréttatilkynningu frá Lotus Renault. Í frétt á autosport.com segir að ítalskir miðlar greina frá því að hann hafi verið með meðvitund allan tímann frá óhappinu. Jakub Gerber, aðstoðarmaður Kubica var ómeiddur eftir óhappið. Í tilkynningu Lotus Renault segir að frekari fréttir verði sagðar af líðan Kubica þegar þær berast. Í bloggi hjá Adam Cooper sem starfar hjá Autosport segir að talið sé að Kubica hafi brotnaði á hendi og fæti eða fótum og ástand hans sé talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt. Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica var fluttur með þyrlu á spítala í morgun eftir óhapp í rallkeppni á Ítalíu. Hann hefur á stundum keppt í rallakstri, sér til skemmtunar og fékk harðan skell samkvæmt fréttatilkynningu frá Lotus Renault. Í frétt á autosport.com segir að ítalskir miðlar greina frá því að hann hafi verið með meðvitund allan tímann frá óhappinu. Jakub Gerber, aðstoðarmaður Kubica var ómeiddur eftir óhappið. Í tilkynningu Lotus Renault segir að frekari fréttir verði sagðar af líðan Kubica þegar þær berast. Í bloggi hjá Adam Cooper sem starfar hjá Autosport segir að talið sé að Kubica hafi brotnaði á hendi og fæti eða fótum og ástand hans sé talið alvarlegt, en ekki lífshættulegt.
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira