Gulbis og Johnson eru nýjasta „ofurparið“ Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 9. janúar 2011 23:30 Natalie Gulbis. Nordic Photos/Getty Images Bandarísku atvinnukylfingarnir Natalie Gulbis og Dustin Johnson eru nýjasta „ofurparið" á íþróttasviðinu en Gulbis hefur á undanförnum árum verið einn af „ofurkylfingum" LPGA kvennamótaraðarinnar. Fjölmörg fyrirtæki hafa gert risasamning við Gulbis á undanförnum árum enda vekur hún ávallt mikla athygli hvar sem hún er. Johnson er nýjasta „stjarnan" á PGA mótaröðinni en hann tók Gulbis með sér til Hawaii þar sem að fyrsta mót PGA mótaraðarinnar stendur nú yfir. „Ég ætla að láta Dustin um að útskýra þetta," sagði Gulbis við golffréttavefinn golf.com þar sem hún staðfesti að þau væru par. Dustin Johnson.Nordic Photos/Getty Images Johnson er 25 ára gamall en hann sigraði á tveimur mótum á síðasta ári og var nálægt því að sigra á tveimur stórmótum - opna bandaríska og PGA meistaramótinu. Hann var efsti bandaríski kylfingurinn á peningalistanum á árinu 2010. Gulbis er 28 ára gömul en hún var í sambandið með Ben Roethlisberger leikstjórnanda NFL liðsins Pittsburgh Steelers. Gulbis hefur ekki látið mikið bera á sér á LPGA mótaröðinni á undanförnum misserum vegna meiðsla í baki. Golf Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Sjá meira
Bandarísku atvinnukylfingarnir Natalie Gulbis og Dustin Johnson eru nýjasta „ofurparið" á íþróttasviðinu en Gulbis hefur á undanförnum árum verið einn af „ofurkylfingum" LPGA kvennamótaraðarinnar. Fjölmörg fyrirtæki hafa gert risasamning við Gulbis á undanförnum árum enda vekur hún ávallt mikla athygli hvar sem hún er. Johnson er nýjasta „stjarnan" á PGA mótaröðinni en hann tók Gulbis með sér til Hawaii þar sem að fyrsta mót PGA mótaraðarinnar stendur nú yfir. „Ég ætla að láta Dustin um að útskýra þetta," sagði Gulbis við golffréttavefinn golf.com þar sem hún staðfesti að þau væru par. Dustin Johnson.Nordic Photos/Getty Images Johnson er 25 ára gamall en hann sigraði á tveimur mótum á síðasta ári og var nálægt því að sigra á tveimur stórmótum - opna bandaríska og PGA meistaramótinu. Hann var efsti bandaríski kylfingurinn á peningalistanum á árinu 2010. Gulbis er 28 ára gömul en hún var í sambandið með Ben Roethlisberger leikstjórnanda NFL liðsins Pittsburgh Steelers. Gulbis hefur ekki látið mikið bera á sér á LPGA mótaröðinni á undanförnum misserum vegna meiðsla í baki.
Golf Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Sjá meira