Kovalainen og Trulli aka með Team Lotus 31. janúar 2011 21:18 Liðsmenn Team Lotus hafa hannað nýjan bíl fyrir komandi keppnistímabil. Mynd: Team Lotus Team Lotus liðið sem er í dómsmáli og slag við Lotus Renault GP liðið um notkun á Lotus nafninu kynnti bíl sinn í dag. Ökumenn liðsins eru Heikki Kovalainen og Jarno Trulli. Team Lotus keppti sem Lotus Racing í fyrra, en breytti nafninu í Team Lotus og Tony Fernandez, eigandi liðsins telur sig hafa allan rétt á notkun Lotus nafnsins eftir að hafa keypt það af einkaaðila. Lið Fernandez er staðsett í Norfolk í Bretlandi, rétt eins og Lotus bílaframleiðandinn, en Lotus er hinsvegar í samstarf við Genii Capital, sem á og rekur lið sem kallast í dag Lotus Renault GP. Liðið hét áður Renault. En hvað sem þessu líður, þá eru Mike Gascoyne, yfirmaður hjá Team Lotus og félagar búnir að smíða nýjan keppnisbíl og mæta í slaginn í mars. Ökumenn liðsins, þeir Kovalainen og Trulli kepptu með Lotus Racing í fyrra. Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Team Lotus liðið sem er í dómsmáli og slag við Lotus Renault GP liðið um notkun á Lotus nafninu kynnti bíl sinn í dag. Ökumenn liðsins eru Heikki Kovalainen og Jarno Trulli. Team Lotus keppti sem Lotus Racing í fyrra, en breytti nafninu í Team Lotus og Tony Fernandez, eigandi liðsins telur sig hafa allan rétt á notkun Lotus nafnsins eftir að hafa keypt það af einkaaðila. Lið Fernandez er staðsett í Norfolk í Bretlandi, rétt eins og Lotus bílaframleiðandinn, en Lotus er hinsvegar í samstarf við Genii Capital, sem á og rekur lið sem kallast í dag Lotus Renault GP. Liðið hét áður Renault. En hvað sem þessu líður, þá eru Mike Gascoyne, yfirmaður hjá Team Lotus og félagar búnir að smíða nýjan keppnisbíl og mæta í slaginn í mars. Ökumenn liðsins, þeir Kovalainen og Trulli kepptu með Lotus Racing í fyrra.
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira