Kovalainen og Trulli aka með Team Lotus 31. janúar 2011 21:18 Liðsmenn Team Lotus hafa hannað nýjan bíl fyrir komandi keppnistímabil. Mynd: Team Lotus Team Lotus liðið sem er í dómsmáli og slag við Lotus Renault GP liðið um notkun á Lotus nafninu kynnti bíl sinn í dag. Ökumenn liðsins eru Heikki Kovalainen og Jarno Trulli. Team Lotus keppti sem Lotus Racing í fyrra, en breytti nafninu í Team Lotus og Tony Fernandez, eigandi liðsins telur sig hafa allan rétt á notkun Lotus nafnsins eftir að hafa keypt það af einkaaðila. Lið Fernandez er staðsett í Norfolk í Bretlandi, rétt eins og Lotus bílaframleiðandinn, en Lotus er hinsvegar í samstarf við Genii Capital, sem á og rekur lið sem kallast í dag Lotus Renault GP. Liðið hét áður Renault. En hvað sem þessu líður, þá eru Mike Gascoyne, yfirmaður hjá Team Lotus og félagar búnir að smíða nýjan keppnisbíl og mæta í slaginn í mars. Ökumenn liðsins, þeir Kovalainen og Trulli kepptu með Lotus Racing í fyrra. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Team Lotus liðið sem er í dómsmáli og slag við Lotus Renault GP liðið um notkun á Lotus nafninu kynnti bíl sinn í dag. Ökumenn liðsins eru Heikki Kovalainen og Jarno Trulli. Team Lotus keppti sem Lotus Racing í fyrra, en breytti nafninu í Team Lotus og Tony Fernandez, eigandi liðsins telur sig hafa allan rétt á notkun Lotus nafnsins eftir að hafa keypt það af einkaaðila. Lið Fernandez er staðsett í Norfolk í Bretlandi, rétt eins og Lotus bílaframleiðandinn, en Lotus er hinsvegar í samstarf við Genii Capital, sem á og rekur lið sem kallast í dag Lotus Renault GP. Liðið hét áður Renault. En hvað sem þessu líður, þá eru Mike Gascoyne, yfirmaður hjá Team Lotus og félagar búnir að smíða nýjan keppnisbíl og mæta í slaginn í mars. Ökumenn liðsins, þeir Kovalainen og Trulli kepptu með Lotus Racing í fyrra.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira