Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í gærkvöldi þar sem þögla svart-hvíta myndin The Artist var sigurvegari kvöldsins eins og lesa má hér.
Í meðfylgjandi myndasafni má sjá síðkjólana sem stjörnurnar klæddust á rauða dreglinum sem voru sko ekkert slor!
