Rosberg fljótastur en heimsmeistarinn þriðji Birgir Þór Harðarson skrifar 9. febrúar 2012 17:30 Vettel var þriðji á nýjum Red Bull bíl í dag, örlítið fljótari en Lewis Hamilton á McLaren. nordicphotos/afp Nico Rosberg á Mercedes bíl síðasta árs var fljótastur á þriðja degi æfinga á Jerez-brautinni á Spáni í dag. Rosberg er liðsfélagi Michaels Schumachers sem ekkert fékk að aka í dag eftir að hafa verið fljótastur í gær á sama bíl. Franski nýliðinn Roman Grosjean var fljótastur í 2012 árgerð af Lotus-bíl í dag, á undan heimsmeistaranum Sebastian Vettel á nýjum Red Bull. Aðeins 0,167 sekúntur skildu hann og Lewis Hamilton að en Lewis og Vettel fengu að prófa nýja McLaren og Red Bull bíla í fyrsta sinn. Þó ekki sé rétt að lesa of mikið í tíma á æfingum má gera ráð fyrir að þeir erkifjendur standi jafnfætis í byrjun árs. Fernando Alonso fékk að spreyta sig á nýjum Ferrari bíl en blandaði sér þó ekkert í toppbaráttuna. Gríðarlegur fjöldi hringja var ekinn á Jerez og því má gera ráð fyrir að liðin hafi einbeint sér að áræðaleika bílana og dekkjunum. Ekki tóku öll liðin þátt í dag því Force India, Marussia og HRT sátu hjá. Miklar væntingar eru gerðar til franska nýliðans Jean Eric Vergne hjá Torro Rosso. Sá er jafnvel talinn vera framtíðar heimsmeistari. Vergne sótti 5. sæti í dag á undan Mexíkóanum Sergio Perez á Sauber. Þá var Alonso sjöundi, Bruno Senna á Williams áttundi og þriðji ökumaður Caterham Giedo van der Garde síðastur. Síðasti dagur fyrstu æfingalotu ársins fer fram á Jerez-brautinni á morgun. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes bíl síðasta árs var fljótastur á þriðja degi æfinga á Jerez-brautinni á Spáni í dag. Rosberg er liðsfélagi Michaels Schumachers sem ekkert fékk að aka í dag eftir að hafa verið fljótastur í gær á sama bíl. Franski nýliðinn Roman Grosjean var fljótastur í 2012 árgerð af Lotus-bíl í dag, á undan heimsmeistaranum Sebastian Vettel á nýjum Red Bull. Aðeins 0,167 sekúntur skildu hann og Lewis Hamilton að en Lewis og Vettel fengu að prófa nýja McLaren og Red Bull bíla í fyrsta sinn. Þó ekki sé rétt að lesa of mikið í tíma á æfingum má gera ráð fyrir að þeir erkifjendur standi jafnfætis í byrjun árs. Fernando Alonso fékk að spreyta sig á nýjum Ferrari bíl en blandaði sér þó ekkert í toppbaráttuna. Gríðarlegur fjöldi hringja var ekinn á Jerez og því má gera ráð fyrir að liðin hafi einbeint sér að áræðaleika bílana og dekkjunum. Ekki tóku öll liðin þátt í dag því Force India, Marussia og HRT sátu hjá. Miklar væntingar eru gerðar til franska nýliðans Jean Eric Vergne hjá Torro Rosso. Sá er jafnvel talinn vera framtíðar heimsmeistari. Vergne sótti 5. sæti í dag á undan Mexíkóanum Sergio Perez á Sauber. Þá var Alonso sjöundi, Bruno Senna á Williams áttundi og þriðji ökumaður Caterham Giedo van der Garde síðastur. Síðasti dagur fyrstu æfingalotu ársins fer fram á Jerez-brautinni á morgun.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira