Sterling Moss: Vettel er Fangio nútímans 18. febrúar 2012 22:45 Formúlu 1 goðsögnin Sterling Moss segir heimsmeistarann Sebastian Vettel vera jafnoka Juan Manuel Fangio í nútímanum. Bretinn Moss ók í Formúlu 1 á 6. áratugnum og var helsti keppnautur Fangios. Juan Manuel Fango varð heimsmeistari fimm sinnum á ferli sínum sem spannaði niu ár. Fimm heimsmeistaratitlar var met og stóð það frá 1957 til 2003 þegar Michael Schumacher vann sinn sjötta titil. "Ég sé engann sem hefur jafn mikla náttúrulega hæfileika í sportinu í dag," sagði Moss við Reuters. "Fangio mætti og tók það sem hann vildi. Hinir þurftu bara að sætta sig við restina." Ótrúlegt er að skoða árangur Fangios í þessi átta ár sem hann keppti (1950-1958). Hann sigraði 47% móta sem hann keppti í, ræsti í 94% tilvika í fremstu röð, endaði mótin sem hann ók í 57% tilvika á verðlaunapalli og 57% tilvika ráspól. Rétt er að geta þess að Fangio keppti ekkert árið 1952 því hann lenti í alvarlegu slysi, kastaðist úr bílnum og hálsbrotnaði. Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 goðsögnin Sterling Moss segir heimsmeistarann Sebastian Vettel vera jafnoka Juan Manuel Fangio í nútímanum. Bretinn Moss ók í Formúlu 1 á 6. áratugnum og var helsti keppnautur Fangios. Juan Manuel Fango varð heimsmeistari fimm sinnum á ferli sínum sem spannaði niu ár. Fimm heimsmeistaratitlar var met og stóð það frá 1957 til 2003 þegar Michael Schumacher vann sinn sjötta titil. "Ég sé engann sem hefur jafn mikla náttúrulega hæfileika í sportinu í dag," sagði Moss við Reuters. "Fangio mætti og tók það sem hann vildi. Hinir þurftu bara að sætta sig við restina." Ótrúlegt er að skoða árangur Fangios í þessi átta ár sem hann keppti (1950-1958). Hann sigraði 47% móta sem hann keppti í, ræsti í 94% tilvika í fremstu röð, endaði mótin sem hann ók í 57% tilvika á verðlaunapalli og 57% tilvika ráspól. Rétt er að geta þess að Fangio keppti ekkert árið 1952 því hann lenti í alvarlegu slysi, kastaðist úr bílnum og hálsbrotnaði.
Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira