Valencia vann nauman sigur á Britannia | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2012 19:30 Mehmet Topal lætur hér vaða á markið í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. Það var Mehmet Topal sem tryggði spænska liðinu sigurinn á Stoke en markið var sannkallað draumamark eða þrumuskoti af 25 metra færi upp í bláhornið. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason komu báðir inn á sem varamenn hjá sínum liðum í kvöld. Jóhann Berg og félagar unnu 1-0 heimasigur á Anderlecht en Standard Liege náði bara 1-1 jafntefli á móti Wisla Kraká þrátt fyrir að leika manni fleiri frá 27. mínútu.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:(32 liða úrslit - fyrri leikur)Lokomotiv Moskva - Athletic Bilbao 2-1 0-1 Iker Muniain (36.), 1-1 Denis Glushakov (61.), 2-1 Felipe Caicedo (71.)Ajax - Manchester United 0-2 0-1 Ashley Young (60.), 0-2 Javier Hernández (85.)AZ Alkmaar - Anderlecht 1-0 1-0 Adam Maher (35.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu.Lazio - Atlético Madrid 1-3 1-0 Miroslav Klose (19.), 1-1 Adrian Lopez (25.), 1-2 Falcao (37.), 1-3 Falcao (63.)Legia Warszawa - Sporting Lisabon 2-2 1-0 Jakub Wawrzyniak (37.), 1-1 Daniel Carriço (60.), 2-1 Janusz Gol (79.), 2-2 André Santos (88.)RB Salzburg - Metalist Kharkiv 0-4 0-1 Taison (1.), 0-2 Jonathan Cristaldo (37.), 0-3 Jonathan Cristaldo (41.), 0-4 Marko Devic (90.)Viktoria Plzen - Schalke 04 1-1 1-0 Vladimir Darida (22.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (75.)FC Porto - Manchester City 1-2 1-0 Silvestre Varela (27.), 1-1 Sjálfsmark (55.), 1-2 Sergio Agüero (84.)Stoke - Valencia 0-1 0-1 Mehmet Topal (36.)Hannover 96 - Club Brugge 2-1 0-1 Maxime Lestienne (51.), 1-1 Artur Sobiech (73.), 2-1 Jan Schlaudraff (80.)Steaua Búkarest - Twente 0-1 0-1 Joshua John (53.)Trabzonspor - PSV 1-2 0-1 Tim Matavz (6.), 0-2 Ola Toivonen (11.), 1-2 Olcan Adin (33.)Udinese - PAOK 0-0Wisla Kraká- Standard Liege 1-1 0-1 Gohi Bi Cyriac (28.), 1-1 Tzvetan Genkov (88.). Birkir Bjarnason byrjaði á bekknum hjá Standard en kom inn á sem varamaður á 81. mínútu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. Það var Mehmet Topal sem tryggði spænska liðinu sigurinn á Stoke en markið var sannkallað draumamark eða þrumuskoti af 25 metra færi upp í bláhornið. Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason komu báðir inn á sem varamenn hjá sínum liðum í kvöld. Jóhann Berg og félagar unnu 1-0 heimasigur á Anderlecht en Standard Liege náði bara 1-1 jafntefli á móti Wisla Kraká þrátt fyrir að leika manni fleiri frá 27. mínútu.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:(32 liða úrslit - fyrri leikur)Lokomotiv Moskva - Athletic Bilbao 2-1 0-1 Iker Muniain (36.), 1-1 Denis Glushakov (61.), 2-1 Felipe Caicedo (71.)Ajax - Manchester United 0-2 0-1 Ashley Young (60.), 0-2 Javier Hernández (85.)AZ Alkmaar - Anderlecht 1-0 1-0 Adam Maher (35.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu.Lazio - Atlético Madrid 1-3 1-0 Miroslav Klose (19.), 1-1 Adrian Lopez (25.), 1-2 Falcao (37.), 1-3 Falcao (63.)Legia Warszawa - Sporting Lisabon 2-2 1-0 Jakub Wawrzyniak (37.), 1-1 Daniel Carriço (60.), 2-1 Janusz Gol (79.), 2-2 André Santos (88.)RB Salzburg - Metalist Kharkiv 0-4 0-1 Taison (1.), 0-2 Jonathan Cristaldo (37.), 0-3 Jonathan Cristaldo (41.), 0-4 Marko Devic (90.)Viktoria Plzen - Schalke 04 1-1 1-0 Vladimir Darida (22.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (75.)FC Porto - Manchester City 1-2 1-0 Silvestre Varela (27.), 1-1 Sjálfsmark (55.), 1-2 Sergio Agüero (84.)Stoke - Valencia 0-1 0-1 Mehmet Topal (36.)Hannover 96 - Club Brugge 2-1 0-1 Maxime Lestienne (51.), 1-1 Artur Sobiech (73.), 2-1 Jan Schlaudraff (80.)Steaua Búkarest - Twente 0-1 0-1 Joshua John (53.)Trabzonspor - PSV 1-2 0-1 Tim Matavz (6.), 0-2 Ola Toivonen (11.), 1-2 Olcan Adin (33.)Udinese - PAOK 0-0Wisla Kraká- Standard Liege 1-1 0-1 Gohi Bi Cyriac (28.), 1-1 Tzvetan Genkov (88.). Birkir Bjarnason byrjaði á bekknum hjá Standard en kom inn á sem varamaður á 81. mínútu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira