Project Einar hefði tekið nokkur ár Þorbjörn Þórðarson skrifar 9. mars 2012 19:31 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hrl. í slitastjórn Kaupþings, segir að áform Kaupþings um að flytja alþjóðlega starfsemi bankans undir Singer & Friedlander bankann í Lundúnum sumarið 2008 hefðu tekið nokkur ár í framkvæmd. Þá segir hann að fram að því hafi enginn erlendur banki sent beiðni af slíku tagi um flutning höfuðstöðva til FSA, breska fjármálaeftirlitsins. Jóhannes Rúnar gaf skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Hann sagði m.a að tvær fundargerði hefðu fundist þar sem þessi áform hefðu verið rædd í stjórn Kaupþings. Áætlun stjórnenda Kaupþings, sem Hreiðar Már Sigurðsson lýsti í skýrslutöku í gær, gengu út á að starfsemi Kaupþings á Norðurlöndum færi undir danska bankann FIH, undir merki „Project Hans" og alþjóðleg starfsemi færi undir S&F bankann í Lundúnum, en sú áætlun gekk undir vinnuheitinu „Project Einar." Með þessu hefðu höfuðstöðvar Kaupþings flutt úr landi og samsetning bankakerfisins hefði breyst til muna. Jóhannes veitti fréttastofu einkaviðtal að lokinni sýrslutöku sem sjá má með því að smella á hlekk hér fyrir ofan. Jóhannes sagði að þessar áætlanir hefðu verið flóknar og huga hefði þurft að mörgu. Hann sagði hins vegar að um raunveruleg áform hafi verið að ræða sem hafi verið komin af hugmyndastigi. Mörg álitaefni hafi hins vegar þurft að leysa úr áður og sagði hann það sitt mat að flutningur á höfuðstöðvum með þessum hætti hefði tekið að minnsta kosti ár, en líklega nokkur. thorbjorn@stod2.is Landsdómur Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Sjá meira
Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hrl. í slitastjórn Kaupþings, segir að áform Kaupþings um að flytja alþjóðlega starfsemi bankans undir Singer & Friedlander bankann í Lundúnum sumarið 2008 hefðu tekið nokkur ár í framkvæmd. Þá segir hann að fram að því hafi enginn erlendur banki sent beiðni af slíku tagi um flutning höfuðstöðva til FSA, breska fjármálaeftirlitsins. Jóhannes Rúnar gaf skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Hann sagði m.a að tvær fundargerði hefðu fundist þar sem þessi áform hefðu verið rædd í stjórn Kaupþings. Áætlun stjórnenda Kaupþings, sem Hreiðar Már Sigurðsson lýsti í skýrslutöku í gær, gengu út á að starfsemi Kaupþings á Norðurlöndum færi undir danska bankann FIH, undir merki „Project Hans" og alþjóðleg starfsemi færi undir S&F bankann í Lundúnum, en sú áætlun gekk undir vinnuheitinu „Project Einar." Með þessu hefðu höfuðstöðvar Kaupþings flutt úr landi og samsetning bankakerfisins hefði breyst til muna. Jóhannes veitti fréttastofu einkaviðtal að lokinni sýrslutöku sem sjá má með því að smella á hlekk hér fyrir ofan. Jóhannes sagði að þessar áætlanir hefðu verið flóknar og huga hefði þurft að mörgu. Hann sagði hins vegar að um raunveruleg áform hafi verið að ræða sem hafi verið komin af hugmyndastigi. Mörg álitaefni hafi hins vegar þurft að leysa úr áður og sagði hann það sitt mat að flutningur á höfuðstöðvum með þessum hætti hefði tekið að minnsta kosti ár, en líklega nokkur. thorbjorn@stod2.is
Landsdómur Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Sjá meira