Sturla viðtal: Erlendir bankamenn báru ekkert traust til Kaupþings 9. mars 2012 13:40 Sturla Pálsson, framkvæmdastjóri fjárstýringar- og markaðssviðs Seðlabanka Íslands, gaf skýrslu fyrir dómi í Landsdómi í morgun. Þorbjörn Þórðarson fréttamaður fékk einkaviðtal við Sturlu að lokinni skýrslutöku þar sem hann skýrði ýmis atriði sem hann bar fyrir dómi. Viðtalið má sjá með því að smella á hlekk hér fyrir ofan. Sturla fór ásamt Davíð Oddssyni til Lundúna í febrúar 2008, en Davíð hefur sagt að á þeim fundi hafi erlendir sérfræðingar, bæði banka- og matsfyrirtækja, varað við alvarlegri stöðu íslensku bankanna. Í kjölfar heimkomu til Íslands fundaði Davíð með forsætis-, utanríkis- og fjármálaráðherra og gerði þeim grein fyrir stöðunni 7. febrúar 2008. Ingibjörg Sólrún kallaði fundinn „eins manns útaustur" í andmælabréfi sínu til rannsóknarnefndar Alþingis. Vitnað er til þessa fundar í ákæruskjali gegn Geir Haarde, en hann er m.a sakaður um aðgerðaleysi í kjölfar þessa fundar, sem þó hafi gefið tilefni til aðgerða. Sturla staðfestir orð Davíðs um aðvaranir bankamanna í Lundúnum. Hann segir að erlendu sérfræðingarnir hafi ekki treyst Kaupþingi og töldu óútskýrða hluti í ársreikningum bankans sem stjórnendur hans hafi ekki gefið trúverðugar skýringar á. Þá kemur fram í viðtalinu við Sturlu að Icesave-reikningarnir hafi ekki aðeins verið lífæð Landsbankans heldur bankakerfisins alls fyrr á árinu 2008, því hefði þeim verið kippt úr sambandi hefði allt bankakerfið riðað til falls í þeim skilningi að falli einn íslenskur banki, fallir þeir allir. Sem rættist síðan. Landsdómur Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Sturla Pálsson, framkvæmdastjóri fjárstýringar- og markaðssviðs Seðlabanka Íslands, gaf skýrslu fyrir dómi í Landsdómi í morgun. Þorbjörn Þórðarson fréttamaður fékk einkaviðtal við Sturlu að lokinni skýrslutöku þar sem hann skýrði ýmis atriði sem hann bar fyrir dómi. Viðtalið má sjá með því að smella á hlekk hér fyrir ofan. Sturla fór ásamt Davíð Oddssyni til Lundúna í febrúar 2008, en Davíð hefur sagt að á þeim fundi hafi erlendir sérfræðingar, bæði banka- og matsfyrirtækja, varað við alvarlegri stöðu íslensku bankanna. Í kjölfar heimkomu til Íslands fundaði Davíð með forsætis-, utanríkis- og fjármálaráðherra og gerði þeim grein fyrir stöðunni 7. febrúar 2008. Ingibjörg Sólrún kallaði fundinn „eins manns útaustur" í andmælabréfi sínu til rannsóknarnefndar Alþingis. Vitnað er til þessa fundar í ákæruskjali gegn Geir Haarde, en hann er m.a sakaður um aðgerðaleysi í kjölfar þessa fundar, sem þó hafi gefið tilefni til aðgerða. Sturla staðfestir orð Davíðs um aðvaranir bankamanna í Lundúnum. Hann segir að erlendu sérfræðingarnir hafi ekki treyst Kaupþingi og töldu óútskýrða hluti í ársreikningum bankans sem stjórnendur hans hafi ekki gefið trúverðugar skýringar á. Þá kemur fram í viðtalinu við Sturlu að Icesave-reikningarnir hafi ekki aðeins verið lífæð Landsbankans heldur bankakerfisins alls fyrr á árinu 2008, því hefði þeim verið kippt úr sambandi hefði allt bankakerfið riðað til falls í þeim skilningi að falli einn íslenskur banki, fallir þeir allir. Sem rættist síðan.
Landsdómur Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira