Hafði gríðarlegar áhyggjur af Icesave-reikningunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. mars 2012 16:01 Jónína S. Lárusdóttir, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytinu bar vitni í dag. Ráðuneytisstjóra í samráðshópi um fjármálastöðugleika greindi á um það hvort ríkið bæri ábyrgð á tryggingasjóði innistæðueigenda sumarið 2008. Sjóðurinn sjálfur ber ábyrgð á Icesave-innistæðunum. Baldur Guðlaugsson sagði fyrir Landsdómi í gær að honum hefði ekki fundist vera ríkisábyrgð á innistæðunum. Jónína mætti svo fyrir Landsdóm í dag og hafði annað um málið að segja „Mér fannst hins vegar hægt að færa fram frambærileg rök að ríkið gæti borið ábyrgð á þessu. Ekki það að það væri það sem ég kysi, ég vildi bara að þeir sem tækju ákvarðanir væru upplýstir um báðar hliðar," sagði Jónína. Enda hafi það komið á daginn að málið væri umdeilt. Jónína sagðist hafa haft gríðarlegar áhyggjur af því að ekki hefði tekist að setja Icesave-reikningana í ágúst 2008. „Ég hafði gríðarlegar áhyggjur af þessari stöðu og sá ekki að þetta væri að takast," sagði hún fyrir dómi í dag. Jónína og Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra funduðu tvisvar með bankastjórum Landsbankans í ágústmánuði þetta árið. Aðspurð sagðist Jónína ekki vita hvort hvort þeim hafi verið full alvara með því að færa reikningana í dótturfélag. „Ég bara sannast sagna veit það ekki. Ég held að þeir hafi ekki verið ánægðir með þessa stöðu en hafi kannski viljað leita leiða," sagði hún. Landsdómur Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira
Ráðuneytisstjóra í samráðshópi um fjármálastöðugleika greindi á um það hvort ríkið bæri ábyrgð á tryggingasjóði innistæðueigenda sumarið 2008. Sjóðurinn sjálfur ber ábyrgð á Icesave-innistæðunum. Baldur Guðlaugsson sagði fyrir Landsdómi í gær að honum hefði ekki fundist vera ríkisábyrgð á innistæðunum. Jónína mætti svo fyrir Landsdóm í dag og hafði annað um málið að segja „Mér fannst hins vegar hægt að færa fram frambærileg rök að ríkið gæti borið ábyrgð á þessu. Ekki það að það væri það sem ég kysi, ég vildi bara að þeir sem tækju ákvarðanir væru upplýstir um báðar hliðar," sagði Jónína. Enda hafi það komið á daginn að málið væri umdeilt. Jónína sagðist hafa haft gríðarlegar áhyggjur af því að ekki hefði tekist að setja Icesave-reikningana í ágúst 2008. „Ég hafði gríðarlegar áhyggjur af þessari stöðu og sá ekki að þetta væri að takast," sagði hún fyrir dómi í dag. Jónína og Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra funduðu tvisvar með bankastjórum Landsbankans í ágústmánuði þetta árið. Aðspurð sagðist Jónína ekki vita hvort hvort þeim hafi verið full alvara með því að færa reikningana í dótturfélag. „Ég bara sannast sagna veit það ekki. Ég held að þeir hafi ekki verið ánægðir með þessa stöðu en hafi kannski viljað leita leiða," sagði hún.
Landsdómur Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira