Ecclestone vill gefa litlu liðunum tækifæri Birgir Þór Harðarson skrifar 7. mars 2012 14:15 Bernie Ecclestone er maðurinn með peningana í Formúlu 1. nordicphotos/afp Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, vill gefa minni liðum tækifæri til að vera samkeppnishæfari í þeim harða heimi sem þessi efsta deild mótorsports er. "Ef við takmörkum nauðsyn liðanna til að eyða peningum, gætu litlu liðin vel staðið sig betur," sagði Bernie í viðtali við Sky Sports. "Það sem ég hef lagt til er að neðstu liðin í deildinni fái til afnota bílana sem heimsmeistararnir notuðu árið áður." Ecclestone hefur í mörg ár reynt að skapa vænlegra umhverfi fyrir ný og fátækari lið til að ná árangri í Formúlu 1. Til að ná fram þessum markmiðum sínum hefur hann unnið náið með FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandinu) um víðtækar reglubreytingar til að takmarka kostnaðinn við að reka lið. Þessar hugmyndir Bernie um að færa litlu liðinum bestu bíla ársins á undan eru þó með þeim róttækari sem þessi 81 árs gamli refur hefur lagt til. Formúla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, vill gefa minni liðum tækifæri til að vera samkeppnishæfari í þeim harða heimi sem þessi efsta deild mótorsports er. "Ef við takmörkum nauðsyn liðanna til að eyða peningum, gætu litlu liðin vel staðið sig betur," sagði Bernie í viðtali við Sky Sports. "Það sem ég hef lagt til er að neðstu liðin í deildinni fái til afnota bílana sem heimsmeistararnir notuðu árið áður." Ecclestone hefur í mörg ár reynt að skapa vænlegra umhverfi fyrir ný og fátækari lið til að ná árangri í Formúlu 1. Til að ná fram þessum markmiðum sínum hefur hann unnið náið með FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandinu) um víðtækar reglubreytingar til að takmarka kostnaðinn við að reka lið. Þessar hugmyndir Bernie um að færa litlu liðinum bestu bíla ársins á undan eru þó með þeim róttækari sem þessi 81 árs gamli refur hefur lagt til.
Formúla Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira