Breki Logason og Þorbjörn Þórðarson fréttamenn fara yfir stöðu mála í Landsdómsmálinu. Í myndskeiðinu má sjá þegar Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, mætir í Þjóðmenningarhúsið.
Myndskeiðið er úr beinni útsendingu á Vísi klukkan 14. Hægt er að horfa á það hér fyrir ofan og á sjónvarpssíðu Vísis.
Næsta beina útsending er á Vísi klukkan 16.
Innlent