Vísir var með beina útsendingu frá klukkan 8:40 þar sem Þorbjörn Þórðarson fréttamaður ræddi meðal annars við þau Guðna Th. Jóhannesson sagnfræðing og Kristínu Edwald formann Lögfræðingafélags Íslands.
Kristín sagði meðal annars að á brattann yrði að sækja fyrir ákæruvaldið þar sem í ákæruliðunum væru notuð mjög matskennd hugtök.
Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá viðtöl Þorbjörns og Geir mæta í hús.
Vísir heldur áfram með beina útsendingu klukkan 10.
