Haukar komust aftur á topp N1-deildar karla í gærkvöld er liðið lagði HK í Digranesi. Á sama tíma tapaði FH á Akureyri og missti þar með toppsætið í hendur nágranna sinna.
Haraldur Guðjónsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á svæðinu og myndaði átökin.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
Haukar unnu í Digranesi - myndir
