HRT fær ekki að keppa í Ástralíu Birgir Þór Harðarson skrifar 17. mars 2012 15:30 Narain Karthikeyan átti í miklu erfiðleikum með bílinn sem, greinilega, er ekki nógu góður. nordicphotos/afp Hið spænska HRT lið í Formúlu 1 með Pedro de la Rosa og Narain Karthikeyan innanborðs fá ekki að keppa í ástralska kappakstrinum á morgun. Báðir ökumennirnir náðu ekki að setja nógu góða hringtíma í tímatökum. Dómararnir þrír neituðu ósk HRT um að fá að keppa þó bílar liðsins hafi ekki átt tíma innan 107% af tíma Lewis Hamilton. 107% reglan er sett í öryggisskyni því hægfara bílar í mótinu gætu einfaldlega skapað hættu fyrir aðra ökuþóra. Það var nokkuð ljóst í upphafi tímatökunnar að erfitt gæti reynst fyrir HRT að komast inn fyrir 107% af besta tíma. Bílarnir voru einfaldlega bara fyrir og eyðilögðu fyrir þó nokkrum ökumönnum á fljúgandi hring. HRT fær næst séns í Malasíu að viku liðinni. Þá hefur Sergio Perez verið gefin fimm sæta refsing á ráslínu því Sauber liðið neyddist til að skipta um gírkassa í bíl hans. Hann ræsir því aftastur í 22. sæti. Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hið spænska HRT lið í Formúlu 1 með Pedro de la Rosa og Narain Karthikeyan innanborðs fá ekki að keppa í ástralska kappakstrinum á morgun. Báðir ökumennirnir náðu ekki að setja nógu góða hringtíma í tímatökum. Dómararnir þrír neituðu ósk HRT um að fá að keppa þó bílar liðsins hafi ekki átt tíma innan 107% af tíma Lewis Hamilton. 107% reglan er sett í öryggisskyni því hægfara bílar í mótinu gætu einfaldlega skapað hættu fyrir aðra ökuþóra. Það var nokkuð ljóst í upphafi tímatökunnar að erfitt gæti reynst fyrir HRT að komast inn fyrir 107% af besta tíma. Bílarnir voru einfaldlega bara fyrir og eyðilögðu fyrir þó nokkrum ökumönnum á fljúgandi hring. HRT fær næst séns í Malasíu að viku liðinni. Þá hefur Sergio Perez verið gefin fimm sæta refsing á ráslínu því Sauber liðið neyddist til að skipta um gírkassa í bíl hans. Hann ræsir því aftastur í 22. sæti.
Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira