Vettel: Ég vil þriðja titilinn Birgir Þór Harðarson skrifar 14. mars 2012 14:19 Vettel hefur ekki pláss fyrir verðlaunagripina sína. Þessi bikar hefur örugglega fengið góðan stað - enda heimsmeitarabikarinn. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel vill þriðja heimsmeistaratitilinn í röð í ár. Nái hann því takmarki verður hann aðeins þriðji heimsmeistarinn í sögunni til að ná þremur titlum í röð. Aðeins tveimur öðrum hefur tekist þetta. Juan Manuel Fangio vann sinn fjórða titil og þann þriðja í röð árið 1956 og Schumacher vann sinn fimmta titil og þriðja í röð árið 2002. Vettel myndi setja met því engum hefur tekist að vinna fyrstu þrjá titlana sína í röð. "Það var mikill léttir að vinna minn fyrsta titil því þá hafði ég sannað fyrir mér að ég gæti gert þetta," sagði Vettel við Sky Sports. "Ég er enn hungraður og verð ennþá pirraður ef einhver vinnur mig." Allri velgengninni fylgir þó lúxusvandamál úr óvæntri átt: "Ég hef ekki pláss fyrir alla þessa bikara!" Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel vill þriðja heimsmeistaratitilinn í röð í ár. Nái hann því takmarki verður hann aðeins þriðji heimsmeistarinn í sögunni til að ná þremur titlum í röð. Aðeins tveimur öðrum hefur tekist þetta. Juan Manuel Fangio vann sinn fjórða titil og þann þriðja í röð árið 1956 og Schumacher vann sinn fimmta titil og þriðja í röð árið 2002. Vettel myndi setja met því engum hefur tekist að vinna fyrstu þrjá titlana sína í röð. "Það var mikill léttir að vinna minn fyrsta titil því þá hafði ég sannað fyrir mér að ég gæti gert þetta," sagði Vettel við Sky Sports. "Ég er enn hungraður og verð ennþá pirraður ef einhver vinnur mig." Allri velgengninni fylgir þó lúxusvandamál úr óvæntri átt: "Ég hef ekki pláss fyrir alla þessa bikara!"
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira