Sigurjón: Sameiningarhugmyndir Hreiðars vonlausar Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. mars 2012 16:48 Sigurjón Árnason mætti til skýrslutöku fyrir Landsdómi i dag. mynd/ gva. Hugmyndir Hreiðars Más Sigurðssonar um sameiningar í bankakerfinu á árinu 2008 voru vonlausar að mati Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi forstjóra Landsbankans. Sigurjón sagði þetta fyrir dómi í dag. Sigurjón greindi frá því að hann, Jón Ásgeir Jóhannesson, aðaleigandi Glitnis, og Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, hefðu hist í aðdraganda hrunsins til þess að ræða hvernig sameina mætti íslenska banka í því skyni að hagræða í kerfinu. „Þá kom Hreiðar með vonlausa hugmynd. Það ætti að skipta Glitni í tvennt og Landsbankinn ætti að taka innlenda hlutann, en kaupþing átti að taka erlenda þáttinn," sagði Sigurjón. Allur laus gjaldeyrir hefði hins vegar verið í erlendum eignum Glitnis. Þetta hefði því hentað Landsbankanum afar illa. Sigurjón benti á að Landsbankann hafi ekki vantað lausar krónur við fall bankans heldur lausan erlendan gjaldeyri. Í umræðum um þann ákærulið sem lýtur að Icesave reikningunum gerði Sigurjón alvarlegar athugasemdir við fundargerðir Seðlabankans. „Það er mikilvægt að hafa í huga að fundargerðir Seðlabankans eru ekki endilega minnispunktar um það sem fram kom á fundum Seðlabankans heldur minnispunktar um atriði sem ýmsir aðilar í Seðlabankanum hefðu viljað að hefði komið fram," sagði Sigurjón. Hann ítrekaði orð sín „Þetta eru ekki fundargerðir. Þetta er eins langt því frá að vera fundargerðir og mögulegt er," sagði Sigurjón. Landsdómur Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Hugmyndir Hreiðars Más Sigurðssonar um sameiningar í bankakerfinu á árinu 2008 voru vonlausar að mati Sigurjóns Árnasonar, fyrrverandi forstjóra Landsbankans. Sigurjón sagði þetta fyrir dómi í dag. Sigurjón greindi frá því að hann, Jón Ásgeir Jóhannesson, aðaleigandi Glitnis, og Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, hefðu hist í aðdraganda hrunsins til þess að ræða hvernig sameina mætti íslenska banka í því skyni að hagræða í kerfinu. „Þá kom Hreiðar með vonlausa hugmynd. Það ætti að skipta Glitni í tvennt og Landsbankinn ætti að taka innlenda hlutann, en kaupþing átti að taka erlenda þáttinn," sagði Sigurjón. Allur laus gjaldeyrir hefði hins vegar verið í erlendum eignum Glitnis. Þetta hefði því hentað Landsbankanum afar illa. Sigurjón benti á að Landsbankann hafi ekki vantað lausar krónur við fall bankans heldur lausan erlendan gjaldeyri. Í umræðum um þann ákærulið sem lýtur að Icesave reikningunum gerði Sigurjón alvarlegar athugasemdir við fundargerðir Seðlabankans. „Það er mikilvægt að hafa í huga að fundargerðir Seðlabankans eru ekki endilega minnispunktar um það sem fram kom á fundum Seðlabankans heldur minnispunktar um atriði sem ýmsir aðilar í Seðlabankanum hefðu viljað að hefði komið fram," sagði Sigurjón. Hann ítrekaði orð sín „Þetta eru ekki fundargerðir. Þetta er eins langt því frá að vera fundargerðir og mögulegt er," sagði Sigurjón.
Landsdómur Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira