Ingibjörg Sólrún segir Össur fara með rangt mál Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. mars 2012 11:14 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir Össur Skarphéðinsson fara með rangt mál. mynd/ gva. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, segir það rangt sem Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hafi sagt í skýrslutöku hjá Rannsóknarnefnd Alþingis og fyrir Landsdómi að hún sjálf hafi bannað honum að kalla Björgvin G. Sigurðsson til fundar um þjóðnýtingu Glitnis í lok september 2008. Ingibjörg var úti í New York þessa helgi og var með hugann allan við heilsu sína, en hún hafði greinst með æxli í heila þar ytra. Hún var að bíða eftir íslenskum lækni sem myndi úrskurða um það hvort hún ætti að fara í aðgerð vegna æxlisins. Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður hafði hringt í hana og sagt henni að hann vissi að verið væri að ræða málefni Glitnis en að enginn fulltrúi frá Samfylkingunni væri á staðnum. Ingibjörg Sólrún segist hafa hringt í Geir Haarde fyrrverandi forsætisráðherra sem hafi sagt sér að hún yrði að senda fulltrúa Samfylkingarinnar á staðinn. Henni hafi þá fyrst verið hugsað til Össurar eða Jóhönnu Sigurðardóttur, núverandi forsætisráðherra. Ingibjörg segir alrangt að hún hafi reynt að halda Björgvin frá fundinum „Ég veit að ég sagði þetta ekki," sagði Ingibjörg í vitnastúku fyrir Landsdómi í dag. „Ég er ekki sá klækjarefur að mér hafi verið efst í huga samsæri gegn viðskiptaráðherra," segir Ingibjörg. Skýrslutöku yfir Ingibjörgu Sólrúnu er lokið og næstur í vitnastúku er Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings. Landsdómur Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, segir það rangt sem Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hafi sagt í skýrslutöku hjá Rannsóknarnefnd Alþingis og fyrir Landsdómi að hún sjálf hafi bannað honum að kalla Björgvin G. Sigurðsson til fundar um þjóðnýtingu Glitnis í lok september 2008. Ingibjörg var úti í New York þessa helgi og var með hugann allan við heilsu sína, en hún hafði greinst með æxli í heila þar ytra. Hún var að bíða eftir íslenskum lækni sem myndi úrskurða um það hvort hún ætti að fara í aðgerð vegna æxlisins. Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður hafði hringt í hana og sagt henni að hann vissi að verið væri að ræða málefni Glitnis en að enginn fulltrúi frá Samfylkingunni væri á staðnum. Ingibjörg Sólrún segist hafa hringt í Geir Haarde fyrrverandi forsætisráðherra sem hafi sagt sér að hún yrði að senda fulltrúa Samfylkingarinnar á staðinn. Henni hafi þá fyrst verið hugsað til Össurar eða Jóhönnu Sigurðardóttur, núverandi forsætisráðherra. Ingibjörg segir alrangt að hún hafi reynt að halda Björgvin frá fundinum „Ég veit að ég sagði þetta ekki," sagði Ingibjörg í vitnastúku fyrir Landsdómi í dag. „Ég er ekki sá klækjarefur að mér hafi verið efst í huga samsæri gegn viðskiptaráðherra," segir Ingibjörg. Skýrslutöku yfir Ingibjörgu Sólrúnu er lokið og næstur í vitnastúku er Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings.
Landsdómur Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira