Óhætt er að segja að dagurinn í dag sé stór dagur í Landsdómi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra mun bera vitni ásamt fyrrverandi bankastjórum föllnu bankanna.
Fréttamennirnir Þorbjörn Þórðarson og Breki Logason fylgjast með framvindu mála í beinum sjónvarpsútsendingum á Vísi í allan dag.
Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá síðustu samantekt þeirra félaga sem var í beinni útsendingu á Vísi klukkan 9. Hægt er að horfa á hana hér fyrir ofan og á sjónvarpssíðu Vísis.
Næsta beina útsending verður klukkan 10.
Landsdómur: Fyrsta samantekt - myndskeið
Mest lesið


Sást ekki til sólar fyrir mýi
Innlent

Bensínbrúsar inni í íbúðinni
Innlent

Maðurinn kominn í leitirnar
Innlent





