Bandarískur ökumaður til liðs við Caterham Birgir Þór Harðarson skrifar 11. mars 2012 14:45 Rossi mun hugsanlega aka sem þriðji ökuþór liðsins á föstudagsæfingum í mótum ársins. mynd/caterhamf1 Caterham liðið hefur ráðið Bandaríkjamanninn Alexander Rossi sem reynsluökuþór en Bandaríkjamenn hafa í seinni tíð átt nokkuð erfitt uppdráttar í Formúlu 1. Rossi er tvítugur ökumaður sem tók þátt í reynsludegi ungra ökumanna í Abu Dhabi í fyrra. "Ég er nú skrefi nær markmiði mínu um að verða keppnisþór í Formúlu 1," sagði Rossi sem hefur verið hluti af ungliðastafi liðsins. Formúla 1 mótaröðin snýr aftur til Bandaríkjanna í ár í fyrsta sinn síðan 2007. Keppt í Texas á nýrri, sérbyggðri kappakstursbraut í Austin. Aðrir ökumenn Caterham liðsins eru Heikki Kovalainen, Vitaly Petrov og þriðji ökuþórinn Giedo van der Garde. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Caterham liðið hefur ráðið Bandaríkjamanninn Alexander Rossi sem reynsluökuþór en Bandaríkjamenn hafa í seinni tíð átt nokkuð erfitt uppdráttar í Formúlu 1. Rossi er tvítugur ökumaður sem tók þátt í reynsludegi ungra ökumanna í Abu Dhabi í fyrra. "Ég er nú skrefi nær markmiði mínu um að verða keppnisþór í Formúlu 1," sagði Rossi sem hefur verið hluti af ungliðastafi liðsins. Formúla 1 mótaröðin snýr aftur til Bandaríkjanna í ár í fyrsta sinn síðan 2007. Keppt í Texas á nýrri, sérbyggðri kappakstursbraut í Austin. Aðrir ökumenn Caterham liðsins eru Heikki Kovalainen, Vitaly Petrov og þriðji ökuþórinn Giedo van der Garde.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira