Ágætis árangur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum 27. mars 2012 15:45 Frá mótinu um helgina. Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í ólympískum lyftingum í Borgarnesi. Rúmlega 20 keppendur tóku þátt í mótinu og þar af fjölmargir ungir keppendur sem voru að þreyta frumraun sína í íþróttinni. Besta árangri mótsins náðu þau Gísli Kristjánsson, sem hlaut 345 Sinclair stig, og Þuríður Erla Helgadóttir sem hlaut 185,0 Sinclair stig. Fjölmörg Íslandsmet voru sett á mótinu, og fara þau hér á eftir: Hrannar Guðmundsson, í 77 kg þyngdarflokkki, setti Íslandsmet í snörun (108kg), jafnhendingu (140kg) og samanlögðu (248kg). Þuríður Erla Helgadóttir, í 58 kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (62 kg), jafnhendingu (77 kg) og samanlögðu (139 kg). Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir, í 63kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (54kg), jafnhendingu (71kg), og samanlögðu (125kg). Katrín Tanja Davíðsdóttir, 18 ára, lyfti 70 kg í snörun, og bætti þar með Íslandsmet Anníe Mist Þórisdóttur um 2 kg. Hún setti jafnframt met í flokki 20 ára og yngri í snörun (70 kg), jafnhendingu (85kg) og samanlögðu (155 kg). Hún keppti í 69kg þyngdarflokki. Lilja Lind Helgadóttir, 15 ára, setti stúlknamet í snörun (50kg), jafnhendingu (70 kg) og samanlögðu (120 kg). Hún keppti í 69 kg þyngdarflokki. Guðmundur Högni Hilmarsson, 15 ára, setti drengjamet í í snörun (90kg), jafnhendingu (112 kg) og samanlögðu (202 kg). Hann keppti í 85kg þyngdarflokki. Úrslit í samanlögðum árangri í snörun og jafnhendingu voru sem hér segir:77 kg flokkur karla Hrannar Guðmundsson 248kg Einar Óli Þorvarðarson 168kg? Skúli Pálmarsson 60kg85 kg flokkur karla Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg Bobby-Blagovest Dontchev 169kg94 kg flokkur karla Árni Björn Kristjánsson 192kg Sindri Garðarsson 175kg105 kg flokkur karla Davíð Arnar Sverrisson 205kg Ingi Gunnar Ólafsson 120kgYfir 105kg flokkur karla Gísli Kristjánsson 325kg Lárus Páll Pálsson 167kgKarlar: Sinclair stig 345 Gísli Kristjánsson 304 Hrannar Guðmundsson 251,8 Guðmundur HilmarssonKonur: Sinclair stig Þuríður Erla Helgadóttir 185,0 stig Katrín Tanja Davíðsdóttir 183,9 stig Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 158,1 stig53 kg flokkur kvenna Hafdís Björg Kristjánsdóttir 56kg58 kg flokkur kvenna Þuríður Erla Helgadóttir 139kg Anna Hulda Ólafsdóttir 114kg63 kg flokkur kvenna Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 125kg Erla Guðmundsdóttir 110kg69 kg flokkur kvenna Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg Ingunn Lúðvíksdóttir 130kg Lilja Lind Helgadóttir 120kgYfir 75 kg flokkur kvenna Sylvía Ósk Rodriguez 75kg85kg Drengjaflokkur, (undir 17 ára) Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg69kg Stúlknaflokkur, (undir 17 ára) Lilja Lind Helgadóttir 120kg69kg Unglingaflokkur kvenna, undir 20 ára Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg Innlendar Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í ólympískum lyftingum í Borgarnesi. Rúmlega 20 keppendur tóku þátt í mótinu og þar af fjölmargir ungir keppendur sem voru að þreyta frumraun sína í íþróttinni. Besta árangri mótsins náðu þau Gísli Kristjánsson, sem hlaut 345 Sinclair stig, og Þuríður Erla Helgadóttir sem hlaut 185,0 Sinclair stig. Fjölmörg Íslandsmet voru sett á mótinu, og fara þau hér á eftir: Hrannar Guðmundsson, í 77 kg þyngdarflokkki, setti Íslandsmet í snörun (108kg), jafnhendingu (140kg) og samanlögðu (248kg). Þuríður Erla Helgadóttir, í 58 kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (62 kg), jafnhendingu (77 kg) og samanlögðu (139 kg). Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir, í 63kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (54kg), jafnhendingu (71kg), og samanlögðu (125kg). Katrín Tanja Davíðsdóttir, 18 ára, lyfti 70 kg í snörun, og bætti þar með Íslandsmet Anníe Mist Þórisdóttur um 2 kg. Hún setti jafnframt met í flokki 20 ára og yngri í snörun (70 kg), jafnhendingu (85kg) og samanlögðu (155 kg). Hún keppti í 69kg þyngdarflokki. Lilja Lind Helgadóttir, 15 ára, setti stúlknamet í snörun (50kg), jafnhendingu (70 kg) og samanlögðu (120 kg). Hún keppti í 69 kg þyngdarflokki. Guðmundur Högni Hilmarsson, 15 ára, setti drengjamet í í snörun (90kg), jafnhendingu (112 kg) og samanlögðu (202 kg). Hann keppti í 85kg þyngdarflokki. Úrslit í samanlögðum árangri í snörun og jafnhendingu voru sem hér segir:77 kg flokkur karla Hrannar Guðmundsson 248kg Einar Óli Þorvarðarson 168kg? Skúli Pálmarsson 60kg85 kg flokkur karla Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg Bobby-Blagovest Dontchev 169kg94 kg flokkur karla Árni Björn Kristjánsson 192kg Sindri Garðarsson 175kg105 kg flokkur karla Davíð Arnar Sverrisson 205kg Ingi Gunnar Ólafsson 120kgYfir 105kg flokkur karla Gísli Kristjánsson 325kg Lárus Páll Pálsson 167kgKarlar: Sinclair stig 345 Gísli Kristjánsson 304 Hrannar Guðmundsson 251,8 Guðmundur HilmarssonKonur: Sinclair stig Þuríður Erla Helgadóttir 185,0 stig Katrín Tanja Davíðsdóttir 183,9 stig Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 158,1 stig53 kg flokkur kvenna Hafdís Björg Kristjánsdóttir 56kg58 kg flokkur kvenna Þuríður Erla Helgadóttir 139kg Anna Hulda Ólafsdóttir 114kg63 kg flokkur kvenna Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 125kg Erla Guðmundsdóttir 110kg69 kg flokkur kvenna Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg Ingunn Lúðvíksdóttir 130kg Lilja Lind Helgadóttir 120kgYfir 75 kg flokkur kvenna Sylvía Ósk Rodriguez 75kg85kg Drengjaflokkur, (undir 17 ára) Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg69kg Stúlknaflokkur, (undir 17 ára) Lilja Lind Helgadóttir 120kg69kg Unglingaflokkur kvenna, undir 20 ára Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg
Innlendar Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira