ÍR mun leika í deild þeirra bestu í handboltanum næsta vetur. ÍR-ingar tryggðu sér sigur í 1. deildinni í kvöld er þeir skelltu Víkingi örugglega.
Gamla kempan Bjarki Sigurðsson er þjálfari ÍR og að gera flotta hluti í Breiðholtinu. Hann tók þátt í leiknum í kvöld og skoraði tvö mörk.
ÍR-Víkingur 26-20 (11-8)
Mörk ÍR: Daníel Ingi Guðmundsson 6, Sigurður Magnússon 5, Jónatan Vignisson 3, Halldór Logi Árnason 3, Davíð Georgsson 2, Brynjar Steinarsson 2, Ólafur Sigurgeirsson 2, Bjarki Sigurðsson 2.
Mörk Víkings: Hjálmar Þór Arnarson 8, Arnar Freyr Theodórsson 4, Gestur Jónsson 3, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 2, Lárus Kristjánsson 1, Kristinn Guðmundsson 1, Egill Björgvinsson 1.
ÍR tryggði sér sæti í N1-deildinni

Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn



Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn




Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti
Fleiri fréttir
