Geimskip frá NASA, geimferðarstofnun Bandaríkjanna, hefur fundið vísbendingar um að ís sé að finna við norður- og suðurskaut pláneturnnar Merkúrs.
Geimskipið sem hér um ræðir er Messanger en það er annað geimskipið í sögunni sem kannar yfirborð Merkúrs.
Ratsjármælingar frá Messenger sýna að sennilega sé ís að finna í gígjum sem loftsteinar hafa myndað. Hitastig á Merkúr getur orðið yfir 400 gráður á celcíus.
NASA finnur vísbendingar um ís á Merkúr

Mest lesið


Bensínbrúsar inni í íbúðinni
Innlent

Maðurinn kominn í leitirnar
Innlent


Sást ekki til sólar fyrir mýi
Innlent




