Þeir Baldur Beck og Jón Björn Ólafsson voru í heimsókn í Boltanum á X-inu í dag og ræddu um úrslitakeppnina í Iceland Express-deild karla í körfubolta.
Úrslitakeppnin hófst í gær þegar að Grindavík og KR unnu sigra í sínum leikjum en í kvöld hefjast hinar tvær rimmurnar í fjórðungsúrslitunum. Starnan mætir Keflavík og Þór Þorlákshöfn tekur á móti Snæfelli.
Hlusta má á þáttinn í heild sinni hér fyrir ofan.
Upptaka úr Boltanum | Körfuboltaspjall

Mest lesið

Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum
Enski boltinn


Newcastle loks að fá leikmann
Enski boltinn

Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum
Íslenski boltinn


Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum
Íslenski boltinn


Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok
Enski boltinn

