Raikkönen segir Lotus skorta heppni Birgir Þór Harðarson skrifar 3. apríl 2012 20:00 Kimi líður eins og hann sé velkominn hjá Lotus en segir liðið sitt skorta örlitla heppni til að geta staðið í toppbaráttunni. nordicphotos/afp Kimi Raikkönen segir Lotus liðið og vinnuveitendur sína hafa það sem þarf til að taka þátt í toppbáráttunni í ár. Fyrstu tvö mótin hafa hins vegar verið erfið fyrir liðið. Kimi gefst þó ekki upp og er viss um að ef Lotus eigi eðlilega helgi þar sem ekkert kemur uppá geti þeir barist framarlega. "Bryrjunin er búin að vera hvetjandi þó hún hafi verið pirrandi," sagði Kimi. "Bíllinn hefur verið okkur til vandræða á æfingum og svo gerði ég mistök í tímatökum í Ástralíu og þurfti að skipta um gírkassa í Malasíu. Við höfum samt sýnt að við ráðum við þessi vandamál og komum til baka sterkari." "Mér líður eins og ég hafi aldrei verið í burtu frá Formúlu 1. Mér líður strax eins og ég sé kominn heim." Liðsfélagi Kimi hefur sýnt góða takta í tímatökum fyrir fyrstu tvö mótin en ekki lokið nema þremur hringjum í mótum ársins. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Kimi Raikkönen segir Lotus liðið og vinnuveitendur sína hafa það sem þarf til að taka þátt í toppbáráttunni í ár. Fyrstu tvö mótin hafa hins vegar verið erfið fyrir liðið. Kimi gefst þó ekki upp og er viss um að ef Lotus eigi eðlilega helgi þar sem ekkert kemur uppá geti þeir barist framarlega. "Bryrjunin er búin að vera hvetjandi þó hún hafi verið pirrandi," sagði Kimi. "Bíllinn hefur verið okkur til vandræða á æfingum og svo gerði ég mistök í tímatökum í Ástralíu og þurfti að skipta um gírkassa í Malasíu. Við höfum samt sýnt að við ráðum við þessi vandamál og komum til baka sterkari." "Mér líður eins og ég hafi aldrei verið í burtu frá Formúlu 1. Mér líður strax eins og ég sé kominn heim." Liðsfélagi Kimi hefur sýnt góða takta í tímatökum fyrir fyrstu tvö mótin en ekki lokið nema þremur hringjum í mótum ársins.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira