Íslandsmótið í badminton fór fram um helgina. Ragna Ingólfsdóttir setti glæsilegt met er hún varð fyrsta konan til þess að vinna einliðaleikinn í níu skipti. Kári Gunnarsson vann einliðaleik karla en þetta var fyrsti sigur hans.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, skellti sér í Gnoðarvoginn og tók myndir af úrslitaleikjunum.
Afraksturinn má sjá hér að neðan.
Íslandsmótið í badminton - myndir

Mest lesið






Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn


Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Enski boltinn

