Button telur Mercedes nýja ógn við McLaren Birgir Þór Harðarson skrifar 17. apríl 2012 21:00 Rosberg fékk að smakka á kampavíni McLaren manna á sunnudaginn. Button heldur því fram að það verði ekki í síðasta sinn. nordicphotos/afp Jenson Button, ökuþór McLaren, segist nú sannfærður um að Mercedes-liðið og Rosberg verði ógn í titilbaráttu McLaren. Nico Rosberg sótti sinn fyrsta sigur í Kína um helgina. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Mercedes-bílaframleiðandans í Formúlu 1 síðan 1955. "Ég er viss um að þetta verður ekki fyrsti og síðasti sigur Nico," sagði Button. "Það lítur út fyrir að þeir séu gríðarlega fljótir í ár. Mér sýnist við eiga harða baráttu fyrir höndum." Mercedes-liðið er nú að hefja þriðja ár sitt í Formúlu 1 eftir að þýski bílaframleiðandinn keypti Brawn-liðið árið 2009, sama ár og Brawn varð heimsmeistari með Jenson Button. Ferill Rosberg hefur hingað til svipað mjög til ferlis Buttons. Button vann sinn fyrsta mótssigur eftir 113 tilraunir og nú hefur Rosberg sigrað sinn fyrsta sigur í 111 tilraunum. Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Jenson Button, ökuþór McLaren, segist nú sannfærður um að Mercedes-liðið og Rosberg verði ógn í titilbaráttu McLaren. Nico Rosberg sótti sinn fyrsta sigur í Kína um helgina. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Mercedes-bílaframleiðandans í Formúlu 1 síðan 1955. "Ég er viss um að þetta verður ekki fyrsti og síðasti sigur Nico," sagði Button. "Það lítur út fyrir að þeir séu gríðarlega fljótir í ár. Mér sýnist við eiga harða baráttu fyrir höndum." Mercedes-liðið er nú að hefja þriðja ár sitt í Formúlu 1 eftir að þýski bílaframleiðandinn keypti Brawn-liðið árið 2009, sama ár og Brawn varð heimsmeistari með Jenson Button. Ferill Rosberg hefur hingað til svipað mjög til ferlis Buttons. Button vann sinn fyrsta mótssigur eftir 113 tilraunir og nú hefur Rosberg sigrað sinn fyrsta sigur í 111 tilraunum.
Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira