Helgarmatur Loga Geirssonar: Kjúklingur með sætum 13. apríl 2012 11:00 „Uppáhaldið mitt er þessi uppskrift sem ég og konan eldum saman um helgar," segir Logi Geirsson sem sér um helgarmat Lífsins þessa vikuna. Logi leggur stund á viðskiptafræði í Háskólanum á Bifröst, þjálfar í gegnum heimasíðuna sína www.logigeirsson.is, ásamt því að halda fyrirlestra vítt og breitt um landið.Kjúklingur með sætum4 kjúklingabringur1 poki spínat 300-400 grömm1-2 sætar kartöflur ( fer eftir stærð)5-6 hvítlauksrif (stór)um 5 cm engiferrótfetaostur í kryddlegiferskt kóríander Sneiðið niður sætar kartöflur og þekið botn á eldföstu móti. Engiferrótin og hvítlaukurinn maukuð í matvinnsluvél og síðan dreift yfir kartöflurnar. Allt spínatið sett yfir (þótt það virðist mikið þá hverfur það í ofninum) svo er slatta af fetaosti og olíu hellt yfir það (1/3 af krukku). Þetta er sett inn í ofn í um 20 mínútur við 180-200°C. Kjúklingabringurnar kryddaðar (með t.d. Best á kjúllann) forsteiktar í grilli eða á pönnu um 85% af eldunartíma (kjöthitamælir sýnir um 72°C ). Bringurnar svo settar ofan á spínatið og haft inni í um 10 mínútur í viðbót eða þar til bringurnar eru full eldaðar. og kjöthitamælir sýnir 83°C. Takið fatið úr ofninum og stráið ferskum kóríander yfir. Borið fram með fersku salati og kaldri hvítlaukssósu. Gerist varla betra!www.logigeirsson.is Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
„Uppáhaldið mitt er þessi uppskrift sem ég og konan eldum saman um helgar," segir Logi Geirsson sem sér um helgarmat Lífsins þessa vikuna. Logi leggur stund á viðskiptafræði í Háskólanum á Bifröst, þjálfar í gegnum heimasíðuna sína www.logigeirsson.is, ásamt því að halda fyrirlestra vítt og breitt um landið.Kjúklingur með sætum4 kjúklingabringur1 poki spínat 300-400 grömm1-2 sætar kartöflur ( fer eftir stærð)5-6 hvítlauksrif (stór)um 5 cm engiferrótfetaostur í kryddlegiferskt kóríander Sneiðið niður sætar kartöflur og þekið botn á eldföstu móti. Engiferrótin og hvítlaukurinn maukuð í matvinnsluvél og síðan dreift yfir kartöflurnar. Allt spínatið sett yfir (þótt það virðist mikið þá hverfur það í ofninum) svo er slatta af fetaosti og olíu hellt yfir það (1/3 af krukku). Þetta er sett inn í ofn í um 20 mínútur við 180-200°C. Kjúklingabringurnar kryddaðar (með t.d. Best á kjúllann) forsteiktar í grilli eða á pönnu um 85% af eldunartíma (kjöthitamælir sýnir um 72°C ). Bringurnar svo settar ofan á spínatið og haft inni í um 10 mínútur í viðbót eða þar til bringurnar eru full eldaðar. og kjöthitamælir sýnir 83°C. Takið fatið úr ofninum og stráið ferskum kóríander yfir. Borið fram með fersku salati og kaldri hvítlaukssósu. Gerist varla betra!www.logigeirsson.is
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira