Efast um afleiðingar hrunsins ef ráðherrar hefðu fundað Höskuldur Kári Schram skrifar 24. apríl 2012 19:30 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, efast um að bankahrunið hefði skollið á með þeim hætti sem það gerði ef ráðherrar hefðu fundað reglulega um stöðu efnahagsmála í aðdraganda hrunsins. Þetta kom fram í máli Jóhönnu á Alþingi í dag. Þingmenn stjórnarandstöðunnar spurði Jóhönnu á Alþingi í dag út í verklag ríkisstjórnarinnar varðandi kynningu á málum og vísuðu meðal annars í niðurstöðu Landsdóms í þessu samhengi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður framsóknarflokks, spurði hvernig kynningu á Icesave samkomulaginu var háttað innan ríkisstjórnarinnar árið 2009. Jóhanna svaraði því til að ekkert mál hafi verið rætt jafn mikið innan ríkisstjórnarinnar og Icesave málið. Þá sagði hún að verklag ríkisstjórnarinarn hefði tekið töluverðum breytingum eftir bankahrun og í því samhengi hafi verið tekið tillit þeirrar gagnrýni sem kom fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Þannig séu nú starfandi fjórar ráðherranefndir sem funda reglulega. „Sú sem oftast fundar er ráðherranefnd um efnahagsmál. Sem fundar reglulega, einu sinni í viku um stöðu efnahagsmála, fjármálamarkaði, alla hættur sem hugsanlega steðja að. Fyrir eru kallaðir bankastjóri seðlabankans og FME reglulega ef þörf þykir. Ef að sú nefnd hefði verið til staðar og unnið eins og er gert í ráðherranefnd á undanförnum tveimur til þremur árum, þá vil ég leyfa mér að efa að hrunið hefði skollið á með þeim hætti sem að það gerði," sagði Jóhanna Sigurðardóttir. Landsdómur Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, efast um að bankahrunið hefði skollið á með þeim hætti sem það gerði ef ráðherrar hefðu fundað reglulega um stöðu efnahagsmála í aðdraganda hrunsins. Þetta kom fram í máli Jóhönnu á Alþingi í dag. Þingmenn stjórnarandstöðunnar spurði Jóhönnu á Alþingi í dag út í verklag ríkisstjórnarinnar varðandi kynningu á málum og vísuðu meðal annars í niðurstöðu Landsdóms í þessu samhengi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður framsóknarflokks, spurði hvernig kynningu á Icesave samkomulaginu var háttað innan ríkisstjórnarinnar árið 2009. Jóhanna svaraði því til að ekkert mál hafi verið rætt jafn mikið innan ríkisstjórnarinnar og Icesave málið. Þá sagði hún að verklag ríkisstjórnarinarn hefði tekið töluverðum breytingum eftir bankahrun og í því samhengi hafi verið tekið tillit þeirrar gagnrýni sem kom fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Þannig séu nú starfandi fjórar ráðherranefndir sem funda reglulega. „Sú sem oftast fundar er ráðherranefnd um efnahagsmál. Sem fundar reglulega, einu sinni í viku um stöðu efnahagsmála, fjármálamarkaði, alla hættur sem hugsanlega steðja að. Fyrir eru kallaðir bankastjóri seðlabankans og FME reglulega ef þörf þykir. Ef að sú nefnd hefði verið til staðar og unnið eins og er gert í ráðherranefnd á undanförnum tveimur til þremur árum, þá vil ég leyfa mér að efa að hrunið hefði skollið á með þeim hætti sem að það gerði," sagði Jóhanna Sigurðardóttir.
Landsdómur Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira