Segir niðurstöðuna stórsigur fyrir Geir 23. apríl 2012 17:58 Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra. „Ég held að þetta sé stórsigur fyrir Geir," segir Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, um niðurstöðu Landsdóms í máli gegn Geir H. Haarde. Til stóð einnig að ákæra Árna auk tveggja annarra ráðherra, vegna sama máls, en niðurstaðan á Alþingi var sú að Geir einn skyldi verða ákærður. Árni segir Geir hafa verið sýknaður af öllum þeim ákæruatriðum sem skiptu máli. „Það dettur ekki nokkrum heilvita manni í hug að nokkrir ríkisstjórnarfundir, fleiri eða færri, hefðu eitthvað með hrunið að gera," segir Árni sem bætir við að það hafi ekki skort upp á að málin væru rædd innan ríkisstjórnarinnar. Hann segir að ákveðnar hefðir hefðu giltu á meðal ráðherranna og frá því hefði verið reynt að gera grein fyrir í aðalmeðferð málsins. Árni segir að dómurinn hafi ákveðið að hafa þær skýringar að engu með dómi sínum. „En mér finnst það í raun mikilvægt að hann hafi verið dæmdur fyrir þetta atriði, þar sem það gefur honum möguleika á að fara með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu þar sem farið yrði yfir það hvort málsmeðferðin hafi verið réttlætanleg," segir Árni. Um pólitísk áhrif dómsins segir Árni að dómurinn sýni það að, í öllu því sem skiptir máli, hafi þingið farið villu síns vegar. „Þeir sem vildu ákæra alla ráðherrana ættu að íhuga alvarlega hvort þeir ættu að fara í framboð aftur," segir Árni. Landsdómur Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
„Ég held að þetta sé stórsigur fyrir Geir," segir Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, um niðurstöðu Landsdóms í máli gegn Geir H. Haarde. Til stóð einnig að ákæra Árna auk tveggja annarra ráðherra, vegna sama máls, en niðurstaðan á Alþingi var sú að Geir einn skyldi verða ákærður. Árni segir Geir hafa verið sýknaður af öllum þeim ákæruatriðum sem skiptu máli. „Það dettur ekki nokkrum heilvita manni í hug að nokkrir ríkisstjórnarfundir, fleiri eða færri, hefðu eitthvað með hrunið að gera," segir Árni sem bætir við að það hafi ekki skort upp á að málin væru rædd innan ríkisstjórnarinnar. Hann segir að ákveðnar hefðir hefðu giltu á meðal ráðherranna og frá því hefði verið reynt að gera grein fyrir í aðalmeðferð málsins. Árni segir að dómurinn hafi ákveðið að hafa þær skýringar að engu með dómi sínum. „En mér finnst það í raun mikilvægt að hann hafi verið dæmdur fyrir þetta atriði, þar sem það gefur honum möguleika á að fara með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu þar sem farið yrði yfir það hvort málsmeðferðin hafi verið réttlætanleg," segir Árni. Um pólitísk áhrif dómsins segir Árni að dómurinn sýni það að, í öllu því sem skiptir máli, hafi þingið farið villu síns vegar. „Þeir sem vildu ákæra alla ráðherrana ættu að íhuga alvarlega hvort þeir ættu að fara í framboð aftur," segir Árni.
Landsdómur Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira