Azealia Banks aflýsir tónleikum á Íslandi 24. apríl 2012 09:30 Tónleikum Azealiu Banks sem halda átti í Vodafonehöllinni þann 6. júní hefur verið aflýst. „Söngkonan hefur einnig aflýst um 25 tónleikum víða um lönd í júní og júlí. Ástæðan er samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni söngkonunnar, að vegna mikilla anna hefur hún ekki náð að ljúka vinnu við væntanlega hljómplötu," segir í fréttatilkynningu á midi.is. Aðstandendur tónleikanna gátu ekki bókað aðra tónleika með söngkonunni á þessu ári. Á næstu dögum mun því starfsfólk Midi.is hafa samband við alla þá sem keyptu miða á tónleikana vegna endurgreiðslu. Einnig geta miðaeigendur sjálfir haft samband í síma 540-9800 eða á netfangið midi@midi.is. Azealia hóf ferilinn sem dansari og leikari en vakti fyrst athygli sem söngkona með laginu Seventeen fyrir tveimur árum. Í kjölfarið kom út lagið L8R og síðan rómuð útgáfa hennar á Slow Hands með hljómsveitinni Interpol. Núna hefur hún samið við útgáfurisann Universal og upptökustjóri plötunnar hennar verður Paul Epworth, sem tók upp metsöluplötu Adele, 21. Tónleikar hennar hér á landi mæltust vel fyrir, enda var hún einn stærsti listamaðurinn á leið hingað sem höfðar til yngri kynslóðarinnar. Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónleikum Azealiu Banks sem halda átti í Vodafonehöllinni þann 6. júní hefur verið aflýst. „Söngkonan hefur einnig aflýst um 25 tónleikum víða um lönd í júní og júlí. Ástæðan er samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni söngkonunnar, að vegna mikilla anna hefur hún ekki náð að ljúka vinnu við væntanlega hljómplötu," segir í fréttatilkynningu á midi.is. Aðstandendur tónleikanna gátu ekki bókað aðra tónleika með söngkonunni á þessu ári. Á næstu dögum mun því starfsfólk Midi.is hafa samband við alla þá sem keyptu miða á tónleikana vegna endurgreiðslu. Einnig geta miðaeigendur sjálfir haft samband í síma 540-9800 eða á netfangið midi@midi.is. Azealia hóf ferilinn sem dansari og leikari en vakti fyrst athygli sem söngkona með laginu Seventeen fyrir tveimur árum. Í kjölfarið kom út lagið L8R og síðan rómuð útgáfa hennar á Slow Hands með hljómsveitinni Interpol. Núna hefur hún samið við útgáfurisann Universal og upptökustjóri plötunnar hennar verður Paul Epworth, sem tók upp metsöluplötu Adele, 21. Tónleikar hennar hér á landi mæltust vel fyrir, enda var hún einn stærsti listamaðurinn á leið hingað sem höfðar til yngri kynslóðarinnar.
Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira