Loeb á góðri leið að níunda titlinum Birgir Þór Harðarson skrifar 30. apríl 2012 20:00 Leob sigraði í argentínska rallinu um helgina. Rallið er þekkt fyrir vatnsgusurnar undan bílunum á sérleiðum þess. nordicphotos/afp Franski rallýökuþórinn Sebastian Loeb vann sinn sjötugasta heimsmeistararallsigur á ferlinum í Argentínu á Sunnudag. Með sigrinum jók hann forskot sitt á Norðmanninum Petter Solberg í átján stig í heimsmeistarakeppninni. Heimsmeistarinn ók Citroen-bifreið sinni þrisvarsinnum útaf á föstudag svo Loeb féll niður í fjórða sæti. Breyting á uppsetningu bílsins stórbreytti árangri hans svo hann náði fyrsta sæti á ný. Leob lauk helginni í Argentínu 15 sekúntum á undan Finnanum Mikko Hirvonen, sem einnig ekur Citroen. Loeb er því á góðri leið með að tryggja sér níunda heimsmeistaratitil sinn í röð en hann hefur haldið titlinum síðan hann vann hann fyrst árið 2004. Rallið í Argentínu var það fimmta í ár af þrettán svo enn er mikið eftir af tímabilinu. Næst verður keppt i Grikklandi í lok maí. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Franski rallýökuþórinn Sebastian Loeb vann sinn sjötugasta heimsmeistararallsigur á ferlinum í Argentínu á Sunnudag. Með sigrinum jók hann forskot sitt á Norðmanninum Petter Solberg í átján stig í heimsmeistarakeppninni. Heimsmeistarinn ók Citroen-bifreið sinni þrisvarsinnum útaf á föstudag svo Loeb féll niður í fjórða sæti. Breyting á uppsetningu bílsins stórbreytti árangri hans svo hann náði fyrsta sæti á ný. Leob lauk helginni í Argentínu 15 sekúntum á undan Finnanum Mikko Hirvonen, sem einnig ekur Citroen. Loeb er því á góðri leið með að tryggja sér níunda heimsmeistaratitil sinn í röð en hann hefur haldið titlinum síðan hann vann hann fyrst árið 2004. Rallið í Argentínu var það fimmta í ár af þrettán svo enn er mikið eftir af tímabilinu. Næst verður keppt i Grikklandi í lok maí.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira