Þjóðverjar eru höfðingjar heim að sækja og þeir koma fram við sitt fólk af virðingu. Þegar Raul tilkynnti að hann væri að fara frá félaginu tóku menn þar á bæ þeim fréttum alls ekkert ílla.
Þökkuðu bara fyrir tímann og stóðu upp og klöppuðu. Raul var þakklátur eftir síðasta heimaleik liðsins og mætti með allt sitt barnastóð, Mateo, Hector, Hugo, Jorge og litlu prinsessuna Maríu.
Myndarlegur hópur sem verður sárt saknað hjá Schalke.
Raul og barnastóðið

Mest lesið


„Þetta var hið fullkomna kvöld“
Fótbolti


„Þetta er ekki búið“
Fótbolti


Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð
Enski boltinn

Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram
Handbolti


