Skylt að afhenda gögnin Erla Hlynsdóttir skrifar 16. maí 2012 12:15 Jens Kjartansson lýtalæknir Lögmanni tuga kvenna sem ætla í mál við Jens Kjartansson lýtalækni, er skylt að afhenda skattrannsóknastjóra nöfn kvennanna. Þetta kemur fram í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá í morgun. Það var í lok síðasta árs sem hið svokallaða PIP-mál kom upp. Þá varð ljóst að Jens Kjartansson hafði sett gallaða sílíkonpúða í fjölda kvenna. Í framhaldi af málinu hófst rannsókn skattayfirvalda á bókhaldi Jens vegna gruns um skattsvik. Saga Ýrr Jónsdóttir er lögmaður tuga kvenna sem ætla í mál við Jens, og það eru nöfn og kennitölur þessara kvenna sem skattrannsóknastjóri vill fá. Saga neitaði beiðni skattayfirvalda með vísan í trúnað milli lögmanns og skjólstæðings. Þegar fréttastofa náði tali af henni í morgun sagðist hún ætla að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Skattrannsóknastjóri fór með þetta mál fyrir dómstóla eftir að Saga hafði neitað. Hann vísar í lög um tekjuskatt þar sem segir að öllum sé skylt að veita skattayfirvöldum þær upplýsingar sem óskað er vegna skattarannsóknar. Eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur ekki áður reynt á þessi ákvæði á Íslandi gagnvart lögmönnum, en þagnarskylda þeirra gagnvart skjólstæðingum sínum er afar rík. PIP-brjóstapúðar Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira
Lögmanni tuga kvenna sem ætla í mál við Jens Kjartansson lýtalækni, er skylt að afhenda skattrannsóknastjóra nöfn kvennanna. Þetta kemur fram í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá í morgun. Það var í lok síðasta árs sem hið svokallaða PIP-mál kom upp. Þá varð ljóst að Jens Kjartansson hafði sett gallaða sílíkonpúða í fjölda kvenna. Í framhaldi af málinu hófst rannsókn skattayfirvalda á bókhaldi Jens vegna gruns um skattsvik. Saga Ýrr Jónsdóttir er lögmaður tuga kvenna sem ætla í mál við Jens, og það eru nöfn og kennitölur þessara kvenna sem skattrannsóknastjóri vill fá. Saga neitaði beiðni skattayfirvalda með vísan í trúnað milli lögmanns og skjólstæðings. Þegar fréttastofa náði tali af henni í morgun sagðist hún ætla að kæra úrskurðinn til Hæstaréttar. Skattrannsóknastjóri fór með þetta mál fyrir dómstóla eftir að Saga hafði neitað. Hann vísar í lög um tekjuskatt þar sem segir að öllum sé skylt að veita skattayfirvöldum þær upplýsingar sem óskað er vegna skattarannsóknar. Eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur ekki áður reynt á þessi ákvæði á Íslandi gagnvart lögmönnum, en þagnarskylda þeirra gagnvart skjólstæðingum sínum er afar rík.
PIP-brjóstapúðar Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira