Ferrari að missa þolinmæðina í málum Massa Birgir Þór Harðarson skrifar 15. maí 2012 21:30 Felipe Massa er búinn að vera í ruglinu síðan hann lenti í slysi árið 2010. nordicphotos/afp Felipe Massa undir gríðarlegri pressu hjá Ferrari liðinu. Sú pressa hefur hins vegar aðallega verið utanað komandi en nú eru blikur á lofti um að liðið sé farið að missa þolinmæðina á slæmu gengi Brasilíumannsins. Ferrari hefur sýnt Massa gríðarlegan skilning eftir að ökuþórinn lenti í óhappi í Ungverjalandi árið 2010. Þá fékk hann aðskotahlut í höfuðið, rotaðist og keppti ekki aftur fyrr en árið 2011. Liðsfélagi hans, Fernando Alonso, hefur ekið stórkoslega í vor, keppt um sigur nokkrum mótum og er efstur í stigamótinu ásamt Sebastian Vettel. Massa hefur átt erfitt uppdráttar og týnst í baráttunni neðar í röðinni og er aðeins með tvö stig úr fimm mótum. Ferrari vill að Massa nái árangri í Mónakó kappakstrinum eftir tæpar tvær vikur. Þetta eru fyrstu merki þess að Ferrari sé farið að hafa áhyggjur af getuleysi Massa. Samningur hans við liðið rennur út lok árs og margir ökumenn hafa verið orðaðir við sæti hans. Í yfirlýsingu á vefsíðu Ferrari var tæpt á slæmum árangri Massa. "Felipe var óheppinn en við gerum ráð fyrir að hann, fremur öðrum, skipti um gír og nái árangri í Mónakó." Það er því heitt undir sæti Massa hjá Ferrari. Kappaksturstímaritið Autosport segist hafa heimildir fyrir því að Ferrari sé nú þegar farið að meta möguleika sína, til lengri - og styttri - tíma, breytist staðan ekki. Þeir ökumenn sem Ferrari er talið líta til eru Sergio Perez hjá Sauber, Paul di Resta og Nico Hulkenberg hjá Force India og Jerome d'Ambrosio, tilraunaökuþór Lotus. Tilkoma d'Ambrosio í umræðuna er forvitnileg en hann býr að því að vera mögulegur um leið og Ferrari kallar, án frekari skuldbindinga. Formúla Tengdar fréttir Webber orðaður við sæti Massa hjá Ferrari 6. maí 2012 06:00 Ferrari er í vondum málum segir tæknistjóri Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. 5. mars 2012 18:45 Alonso vann í Malasíu á undan Perez Fernando Alonso á Ferrari vann kappaksturinn í regnríkinu Malasíu. Mótið var ræst í hellidembu og var stöðvað níu hringjum síðar vegna vatnsflaumsins á brautinni. 25. mars 2012 11:11 Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. 24. mars 2012 20:00 Ferrari hafa fundið lausn á vandamálum sínum Ferrari-liðið ók endurhönnuðum bíl sínum á æfingum á Mugello brautinni á Ítalíu í dag. Sagt er að endurhönnunin muni færa liðinu um það bil 0,2 sekúntur hvern hring og jafnvel meira. 3. maí 2012 22:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Felipe Massa undir gríðarlegri pressu hjá Ferrari liðinu. Sú pressa hefur hins vegar aðallega verið utanað komandi en nú eru blikur á lofti um að liðið sé farið að missa þolinmæðina á slæmu gengi Brasilíumannsins. Ferrari hefur sýnt Massa gríðarlegan skilning eftir að ökuþórinn lenti í óhappi í Ungverjalandi árið 2010. Þá fékk hann aðskotahlut í höfuðið, rotaðist og keppti ekki aftur fyrr en árið 2011. Liðsfélagi hans, Fernando Alonso, hefur ekið stórkoslega í vor, keppt um sigur nokkrum mótum og er efstur í stigamótinu ásamt Sebastian Vettel. Massa hefur átt erfitt uppdráttar og týnst í baráttunni neðar í röðinni og er aðeins með tvö stig úr fimm mótum. Ferrari vill að Massa nái árangri í Mónakó kappakstrinum eftir tæpar tvær vikur. Þetta eru fyrstu merki þess að Ferrari sé farið að hafa áhyggjur af getuleysi Massa. Samningur hans við liðið rennur út lok árs og margir ökumenn hafa verið orðaðir við sæti hans. Í yfirlýsingu á vefsíðu Ferrari var tæpt á slæmum árangri Massa. "Felipe var óheppinn en við gerum ráð fyrir að hann, fremur öðrum, skipti um gír og nái árangri í Mónakó." Það er því heitt undir sæti Massa hjá Ferrari. Kappaksturstímaritið Autosport segist hafa heimildir fyrir því að Ferrari sé nú þegar farið að meta möguleika sína, til lengri - og styttri - tíma, breytist staðan ekki. Þeir ökumenn sem Ferrari er talið líta til eru Sergio Perez hjá Sauber, Paul di Resta og Nico Hulkenberg hjá Force India og Jerome d'Ambrosio, tilraunaökuþór Lotus. Tilkoma d'Ambrosio í umræðuna er forvitnileg en hann býr að því að vera mögulegur um leið og Ferrari kallar, án frekari skuldbindinga.
Formúla Tengdar fréttir Webber orðaður við sæti Massa hjá Ferrari 6. maí 2012 06:00 Ferrari er í vondum málum segir tæknistjóri Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. 5. mars 2012 18:45 Alonso vann í Malasíu á undan Perez Fernando Alonso á Ferrari vann kappaksturinn í regnríkinu Malasíu. Mótið var ræst í hellidembu og var stöðvað níu hringjum síðar vegna vatnsflaumsins á brautinni. 25. mars 2012 11:11 Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. 24. mars 2012 20:00 Ferrari hafa fundið lausn á vandamálum sínum Ferrari-liðið ók endurhönnuðum bíl sínum á æfingum á Mugello brautinni á Ítalíu í dag. Sagt er að endurhönnunin muni færa liðinu um það bil 0,2 sekúntur hvern hring og jafnvel meira. 3. maí 2012 22:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ferrari er í vondum málum segir tæknistjóri Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. 5. mars 2012 18:45
Alonso vann í Malasíu á undan Perez Fernando Alonso á Ferrari vann kappaksturinn í regnríkinu Malasíu. Mótið var ræst í hellidembu og var stöðvað níu hringjum síðar vegna vatnsflaumsins á brautinni. 25. mars 2012 11:11
Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. 24. mars 2012 20:00
Ferrari hafa fundið lausn á vandamálum sínum Ferrari-liðið ók endurhönnuðum bíl sínum á æfingum á Mugello brautinni á Ítalíu í dag. Sagt er að endurhönnunin muni færa liðinu um það bil 0,2 sekúntur hvern hring og jafnvel meira. 3. maí 2012 22:00