Franchitti fagnaði sigri í Indy 500 | afdrifarík mistök hjá Sato 28. maí 2012 11:30 Skoski ökumaðurinn Dario Franchitti sigraði í Indy 500 kappakstrinum sem fram fór í Indianapolis í gær. Mótið er eitt það þekktasta í kappakstursíþróttinni og var þetta í 96. sinn sem keppnin fer fram. Franchitti þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum en þetta er í þriðja sinn sem hann vinnur þessa keppni. Takuma Sato frá Japan veitti Franchitti harða keppni en þeir óku nánast samhliða síðasta hringinn þar til að Sato reyndi að fara framúr en hann missti stjórn á bílnum, ók á vegg og féll þar með úr keppni. Franchitti sigrað á þessu móti árið 2007 og 2010, en Scott Dixon frá Nýja-Sjálandi varð annar og Brasilíumaðurinn Tony Kanaan varð þriðji. Franchitti tileinkaði Dan Wheldon sigurinn en hann sigraði í Indy 500 keppninni í fyrra – en hann lést eftir skelfilegt óhapp í keppni í Las Vegas í október á s.l. ári. Í myndbandinu má sjá lokakafla keppninnar sem var æsispennandi. Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Skoski ökumaðurinn Dario Franchitti sigraði í Indy 500 kappakstrinum sem fram fór í Indianapolis í gær. Mótið er eitt það þekktasta í kappakstursíþróttinni og var þetta í 96. sinn sem keppnin fer fram. Franchitti þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum en þetta er í þriðja sinn sem hann vinnur þessa keppni. Takuma Sato frá Japan veitti Franchitti harða keppni en þeir óku nánast samhliða síðasta hringinn þar til að Sato reyndi að fara framúr en hann missti stjórn á bílnum, ók á vegg og féll þar með úr keppni. Franchitti sigrað á þessu móti árið 2007 og 2010, en Scott Dixon frá Nýja-Sjálandi varð annar og Brasilíumaðurinn Tony Kanaan varð þriðji. Franchitti tileinkaði Dan Wheldon sigurinn en hann sigraði í Indy 500 keppninni í fyrra – en hann lést eftir skelfilegt óhapp í keppni í Las Vegas í október á s.l. ári. Í myndbandinu má sjá lokakafla keppninnar sem var æsispennandi.
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira