Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skoraði seinna mark Brann í kvöld er liðið vann fínan 2-0 heimasigur á Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni.
Steinþór Freyr Þorsteinsson var í byrjunarliði Sandnes Ulf og spilaði allan leikinn í markalausu jafntefli gegn Sogndal.
Indriði Sigurðsson var í byrjunarliði Viking sem lagði Stabæk. 1-0. Bjarni Ólafur Eiríksson var í byrjunarliði Stabæk en var tekinn af velli á 58. mínútu.
Stabæk er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar, Brann í því tíunda, Víking níunda og Sandnes Ulf því áttunda.
Birkir skoraði í góðum sigri Brann

Mest lesið


Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum
Enski boltinn



Juventus-parið hætt saman
Fótbolti

Beckham fimmtugur í dag
Enski boltinn


„Þetta var hið fullkomna kvöld“
Fótbolti


Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém
Handbolti