Anton Sveinn McKee hafnaði í 20. sæti í 1500 m skriðsundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hann náði ekki að bæta Íslandsmet í greininni.
Anton synti á 15:39,63 mínútum sem er tólf sekúndum frá Íslandsmetinu sem hann setti á ÍM50 í síðasta mánuði. Þá tryggði hann sér OST-lágmark fyrir Ólympíuleikana en hann er þó talsvert frá OQT-lágmarki í greininni.
Anton keppir einnig í 800 m skriðsundi á EM en keppt verður í þeirri grein á fimmtudagsmorgun.
Anton náði ekki að bæta Íslandsmetið
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti




Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“
Íslenski boltinn

Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn


Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker
Íslenski boltinn