Helgarmaturinn - Hamborgari að hætti Simma 1. júní 2012 09:30 Sigmar Vilhjálmsson Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina.Hamborgari að hætti Simma Hráefni:480 gr. lambaprimeÍslenskir sveppir8 hvítlauksgeirar4 msk. smjör4 Maribo ostsneiðarGrænt kál (t.d. lambhagasalat)8-12 rauðlaukshringir8 tómatsneiðarBernaisesósaSalt og pipar4 hamborgarabrauðAðferð: Skerið 120-140 gr. lambaprimesteik í þrjár sneiðar eftir endilöngu þannig að hún verði um 3x40 gr. sneiðar. Hitið grillið í hámarkshita (eða pönnuna í neyð). Grillið lambaprime sneiðarnar í 3-4 mínútur á hvorri hlið (mælt er með meðalsteikingu). Pönnusteikið sveppina í smjörinu og hvítlauknum. Slökkvið undir pönnunni, leggið ostsneiðina ofan á sveppina og setjið lokið á. Penslið hamborgarabrauðið að innan með smjöri eða ólífuolíu og hitið snöggt á grilli (þar til það er orðið röndótt). Samsetning EÐAL hamborgarans: Setjið grænmetið í botnbrauðið, bernaisesósu ofan á grænmetið, leggið steikurnar yfir, þá sveppina með brædda ostinum. Toppið með meiri bernaise og lokið með brauðhattinum. Grillréttir Hamborgarar Lambakjöt Matur Uppskriftir Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina.Hamborgari að hætti Simma Hráefni:480 gr. lambaprimeÍslenskir sveppir8 hvítlauksgeirar4 msk. smjör4 Maribo ostsneiðarGrænt kál (t.d. lambhagasalat)8-12 rauðlaukshringir8 tómatsneiðarBernaisesósaSalt og pipar4 hamborgarabrauðAðferð: Skerið 120-140 gr. lambaprimesteik í þrjár sneiðar eftir endilöngu þannig að hún verði um 3x40 gr. sneiðar. Hitið grillið í hámarkshita (eða pönnuna í neyð). Grillið lambaprime sneiðarnar í 3-4 mínútur á hvorri hlið (mælt er með meðalsteikingu). Pönnusteikið sveppina í smjörinu og hvítlauknum. Slökkvið undir pönnunni, leggið ostsneiðina ofan á sveppina og setjið lokið á. Penslið hamborgarabrauðið að innan með smjöri eða ólífuolíu og hitið snöggt á grilli (þar til það er orðið röndótt). Samsetning EÐAL hamborgarans: Setjið grænmetið í botnbrauðið, bernaisesósu ofan á grænmetið, leggið steikurnar yfir, þá sveppina með brædda ostinum. Toppið með meiri bernaise og lokið með brauðhattinum.
Grillréttir Hamborgarar Lambakjöt Matur Uppskriftir Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira