Raikkönen veit að hans tími mun koma Birgir Þór Harðarson skrifar 1. júní 2012 22:45 Kimi er sallarólegur þó kappaksturinn í Mónakó hafi ekki verið góður hjá Lotus-liðinu. nordicphotos/afp Kimi Raikkönen er fullur sjálftrausts þrátt fyrir að hafa endað í níunda sæti í Mónakókappakstrinum um liðna helgi. Kimi hefur staðið sig vel í upphafi tímabilsins. Níunda sæti í Mónakó var því vonbrigði fyrir Lotus-liðið sem hefur séð ökuþóra sína stíga á verðlaunapall í síðustu tveimur mótum. Þeir eru þó fullir sjálfstrausts og segja slæmt gengi í Mónakó ekki vera merki um að liðið sé að missa taktinn. „Eitt mót breytir ekki þeirri staðreynd að við höfum verið sterkir allstaðar, jafnvel í Mónakó," sagði Raikkönen. „Mónakó er allt öðruvísi en hinar brautirnar á tímabilinu og ég hef ekki miklar áhyggjur af því að helgin gekk ekki alveg nógu vel." „Það er erfitt að gera allt rétt á réttum tíma. Það þarf að gera til að vinna mótin. Ég hef unnið mót með öðrum liðum og ég er viss um að Lotus-liðið sé fært um að komast alla leið." Formúla Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kimi Raikkönen er fullur sjálftrausts þrátt fyrir að hafa endað í níunda sæti í Mónakókappakstrinum um liðna helgi. Kimi hefur staðið sig vel í upphafi tímabilsins. Níunda sæti í Mónakó var því vonbrigði fyrir Lotus-liðið sem hefur séð ökuþóra sína stíga á verðlaunapall í síðustu tveimur mótum. Þeir eru þó fullir sjálfstrausts og segja slæmt gengi í Mónakó ekki vera merki um að liðið sé að missa taktinn. „Eitt mót breytir ekki þeirri staðreynd að við höfum verið sterkir allstaðar, jafnvel í Mónakó," sagði Raikkönen. „Mónakó er allt öðruvísi en hinar brautirnar á tímabilinu og ég hef ekki miklar áhyggjur af því að helgin gekk ekki alveg nógu vel." „Það er erfitt að gera allt rétt á réttum tíma. Það þarf að gera til að vinna mótin. Ég hef unnið mót með öðrum liðum og ég er viss um að Lotus-liðið sé fært um að komast alla leið."
Formúla Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira