Harður árekstur í sólarhringsakstrinum í Le Mans Birgir Þór Harðarson skrifar 16. júní 2012 18:53 Anthony Davidson var í þriðja sæti þegar hann reyndi að hringa hægari bíl í sólarhringskappakstrinum í Le Mans sem stendur nú yfir. Áreksturinn var gríðarlega harður en ökuþórarnir virðast ómeiddir en Davidson verður sendur á sjúkrahús til frekari skoðunnar. Piergiuseppe Perazzini ók hægfara Ferrari-bílnum inn í hliðina á Toyota-bíl Davidson. Toyota-bíllinn var í þriðja sæti og systurbíll hans í öðru sæti á eftir Audi R18 bíl. Við áreksturinn tókst Toyotan á loft og endaði á veggnum án þess að Davidson gæti nokkuð gert. Áreksturinn var í Muslanne beygjunni frægu en hún er gríðarlega flólkin fyrir ökumenn. Perazzini sagði við Eurosport að hann hefði vitað af Davidson við hliðina á sér. "Það er bara ómögulegt að átta sig á fjarlægðunum á svona miklum hraða," sagði hann. Nú vinna brautarstarfsmenn við að endurbyggja vegriðið og mun það taka um 30 mínútur. Á meðan er gulum flöggum veifað um alla brautina og öryggisbílarnir þrír leiða hópinn. Myndband af árekstrinum má finna hér að ofan. Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Anthony Davidson var í þriðja sæti þegar hann reyndi að hringa hægari bíl í sólarhringskappakstrinum í Le Mans sem stendur nú yfir. Áreksturinn var gríðarlega harður en ökuþórarnir virðast ómeiddir en Davidson verður sendur á sjúkrahús til frekari skoðunnar. Piergiuseppe Perazzini ók hægfara Ferrari-bílnum inn í hliðina á Toyota-bíl Davidson. Toyota-bíllinn var í þriðja sæti og systurbíll hans í öðru sæti á eftir Audi R18 bíl. Við áreksturinn tókst Toyotan á loft og endaði á veggnum án þess að Davidson gæti nokkuð gert. Áreksturinn var í Muslanne beygjunni frægu en hún er gríðarlega flólkin fyrir ökumenn. Perazzini sagði við Eurosport að hann hefði vitað af Davidson við hliðina á sér. "Það er bara ómögulegt að átta sig á fjarlægðunum á svona miklum hraða," sagði hann. Nú vinna brautarstarfsmenn við að endurbyggja vegriðið og mun það taka um 30 mínútur. Á meðan er gulum flöggum veifað um alla brautina og öryggisbílarnir þrír leiða hópinn. Myndband af árekstrinum má finna hér að ofan.
Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira