Bruschettur og pasta var meðal annars það sem fjölskyldufyrirtækið UNO bauð upp á í formlegri opnun sem haldin var í síðustu viku.
Eins og sjá má mætti fjöldi fólks í opnunina og naut veitinganna sem voru girnilegar vægast sagt.
Uno.is
Ítölsk endurreisn við Ingólfstorg
